Birtist í Fréttablaðinu 13.02.15.. Á tíunda áratug síðustu aldar og upphafsárum nýrrar aldar var Viðskiptaráð og forveri þess, Verslunarráðið, óhemju duglegt.
Ef Samfylkingin væri sjúklingur og Finnbogi, sem skrifar þér lesendabréf hér á síðuna um þennan undarlega stjórnmálaflokk, væri læknir, þá hefði hann greint sjúkling sinn rétt.
Ungliðadeild Sjálfstæðisflokksins - þ.e. frjálshyggjuvængur hennar - sendir nú án afláts áskoranir til alþingismanna um að hjálpa til við að koma áfengi í matvörubúðir með því að styðja lagafrumvarp þess efnis.
Þegar ég settist niður til að skrifa þér þessar línur fór ég á heimasíðu Samfylkingarinnar til að athuga hvort þeir skreyttu sig enn með heitinu jafnaðarmannaflokkur Íslands.
Birtist í DV 10.02.15.. Í byrjun ársins 2000 birtist í Morgunblaðinu viðtal við einn af bankastjórum Landsbankans þar sem, meðal annars, var vikið að skattaparadísum og bankaleynd.
Hvernig getur Bjarni sett fram þetta skilyrði um leið og hann segist gefa fulla og óskoraða heimild fyrir kaupunum nema til að slá ryki í augu fólks?. Finnbogi