Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2015

Fréttabladid haus

LÍN-BREYTINGAR TIL AÐ SKERÐA OG MIÐSTÝRA

Birtist í Fréttablaðinu 21.07.15.. Boðuð er breyting á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Aðferðafræðin veit á hvað koma skal.
Útvarp saga - lógó

GJALDTAKA OG GRIKKLAND Á SÖGU

Nú síðdegis var ég gestur Péturs Gunnlaugssonar  á Útvarpi Sögu og sátum við dágóða stund í spjalli um ýmis efni sem hátt ber í umræðunni þessa dagana.

RUKKA ALLT OG ALLA?

Nú virðast björgunarsveitirnar okkar vera að gefa sig líka og vilja fá að rukkka fyrir að bjarga fólki úr háska.
Grikklland - ÖJ

GRIKKLAND MUN GERA OKKUR RÓTTÆKARI

Allir fylgjast í ofvæni með þróun mála í Grikklandi. Það höfum við gert undanfarin misseri. Við höfum fylgst með þrengingum og niðurskurði.

Í ÞJÓÐGARÐINUM

Þar túristar um þessar mundir. Þurfa víst að létta á sér. Og kúka um allar koppagrundir. Í þjóðgarðinum okkar hér.                            . . Pétur Hraunfjörð . . .  
DV - LÓGÓ

EVRÓPUSAMBAND GEGN LÝÐRÆÐI

Birtist í DV 17.07.15.Margir Íslendingar eiga sér þann draum æðstan að Ísland gangi í Evrópusambandið og helst af öllu að við tökum upp evru, gjaldmiðil hins rísandi Evrópuríkis.
Vopnaleit

OG FJÖLMIÐLARNIR DANSA MEÐ

Fjölmiðlamenn greina alvarlegir í bragði frá fréttum um að plat-sprengjur hafi komist í gegnum vopnaleit á Keflavíkurflugvelli en þar með er sú hætta fyrir hendi að flugvöllurinn verði skilgreindur „óhreinn".

NEI TAKK!

Þarna var hann mættur í fréttatíma Stöðvar 2, hann Jón Gunnarsson, formaður atvinnunefndar Alþingis, að sanna það sem þú hefur haldið fram Ögmundur, að á við rök að styðjast.
Hægðir á þingvöllum

NEYÐARÁSTAND?

Þegar menn vilja réttlæta gjaldtöku af ferðamönnum við náttúruperlur Íslands er jafnan gripið til þess ráðs að stórýkja þann vanda sem við stöndum frammi fyrir.
FB logo

FYRST ÞINGVELLIR SVO ALLIR HINIR!

Birtist í Fréttablaðinu 14.07.15.. Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót.