Fara í efni

Greinasafn

Maí 2015

AUÐHYGGJU-TILLAGA

Ég sá einhvers staðar að Styrmir Gunnarsson hefur bæst í hóp þeirra sem vilja lögbundin lágmarkslaun. Heldur hann og þau sem tala þessu mali, að meirihluti Alþingis sé tilbúinn að lögleiða 300 þúsund króna lágmarkslaun á mánuði einsog Starfsgreinasambandið berst nú fyrir? Nei, þessar ákvarðanir eiga að vera í höndum fólksins sjálfs og háð baráttu þess en ekki ekki reglustrikumál stjórnsýslu og stjórnmála.
bsrb - lógó 1

BSRB: LÍFEYRIRSJÓÐIR EKKI Í EINKAVÆDDRI HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU!

„Lífeyrissjóðirnir, sem eru eign almennings, ættu ekki að fjárfesta í einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Við erum alfarið á móti því og tala ég þá fyrir hönd BSRB.
DV - LÓGÓ

SEX RÁÐ TIL AÐ LEYSA VERKFALLSDEILUR

Í tali manna um lög á verkföll gleymist eitt, nefnilega að verkfall er ekki nein skemmtiganga fyrir neinn. Sá sem fer í verkfall verður fyrir tekjumissi auk þess sem verkfallinu fylgir álag og streita, iðulega vegna þess að fólk hefur af því áhyggjur að valda öðrum erfiðleikum og tjóni.
Moskan í Feneyjum

GÓÐUR GJÖRNINGUR Í NAFNI ÍSLANDS

Fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum að þessu sinni er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður.
BELJA 4

EINSOG BELJUR Á VORI

Varla man ég eftir eins sérstakri stemningu í Alþingishúsinu og þar ríkir þessa dagana. Umræðuefnið á þeim bænum er rammaáætlun um vernd og orkunýtingu.

ÁHUGAVERÐ GREIN

Sæll Ögmundur. Jón H. Guðmundsson skrifar grein um sjúklinga og heilbrigðiskerfið í Mbl í dag.Ég held að sú grein geti orðið áhugaverð fyrir marga.

VILL HEILBRIGÐISSTÉTTIR UNDIR KJARADÓM

Sæll á ný Ögmundur. Systursonur móður minnar er um þessar mundir fastur á sjúkrahúsinu á Norðfirði og er búinn að fá áfall skilst mér, en hann er með meðfæddan hjartagalla.

HVATT TIL UMRÆÐU UM VERKFALL HEILBRIGÐISSTÉTTA

Sæll Ögmundur. Hefur eitthvað verið skrifað um verkfall heilbrigðisstéttanna á þinni heimasíðu? . Með bestu kveðju,. Stefán Einarsson. . Sæll Stefán.. Margoft hefur verið skrifað um kjaramál heilbrigðisstarfsfólks á þessari heimasíðu, bæði af minni hálfu og annarra.
MBL- HAUSINN

FISKABÚRIÐ Í SUNDLAUG VESTURBÆJAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09./10.05.15.. Mér er sagt að þegar Sundlaug Vesturbæjar í Reykjavík var reist upp úr miðri síðustu öld þá hafi frumkvæðið komið frá Framfarafélagi Vesturbæjar.
DV - LÓGÓ

FRÆNKAN

Birtist í DV 09.05.15.. Jón Kalman Stefánsson er góður rithöfundur. Þess vegna staðnæmdist ég við grein sem hann skrifaði í vefritið Kjarnann í vikunni og að sjálfsögðu dró það ekki úr áhuga mínum þegar ég sá að umfjöllunarefnið var það sem rithöfundurinn kallar "Ögmundar-syndrómið".