Fara í efni

Greinasafn

Desember 2015

Austin og Bogi

FRÁBÆR VIÐTALSÞÁTTUR VIÐ AUSTIN MITCHELL

Sjónvarpið á lof skilið fyrir frábæran viðtalsþátt Boga Ágústssonar við breska stjórnmálamanninn Austin Mitchell en hann var þingmaður Verkamannaflokksins 1977 til 2015.
Tisa og Mbl

ER MORGUNLAÐIÐ EITT UM AÐ SÝNA TiSA ÁHUGA?

Sannast sagna þykir mér nokkurri furðu sæta hve lítinn áhuga íslenskir fjölmiðlar sýna TiSA viðræðunum í Genf.

BÆNIR SDG

Alla daga ´ann bænir biður. en blíðlega tekur til orða. Almætinu ´ann segir miður. að öryrkjar þurfi að borða.. . Pétur Hraunfjörð. .  
DV - LÓGÓ

ÞRJÁR SPURNINGAR TIL HEILBRIGÐISRÁÐHERRA

Birtist í DV 04.12.15.Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, hefur greint frá áformum um frekari einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.

AÐ HAGNAST Á SPILAFÍKN

Þakka þér fyrir að gefast ekki upp í baráttunni gegn spilakössum þótt á brattann sé að sækja. Ég veit að miklir peningahagsmunir eru í húfi hjá félagslega sterkum aðilum í þjóðfélaginu, Háskóla íslands, Rauða Krossinum og fleirum.
Birgitta Jónsdóttir

DAPURLEGT: VILL HEIMILA FJÁRHÆTTUSPIL OG SPILAVÍTI

Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, talaði á þingi í gær fyrir því að fjárhættuspil yrðu leyfð að fullu og allar hömlur og takmarkanir afnumdar.
MBL- HAUSINN

ÍSLAND GEGN LYFJAGLÆPUM

Birtist í Morgunblaðinu 03.12.15.. Þriðjudaginn 24. nóvember var mér boðið að sitja ráðstefnu um „lyfjaglæpi" sem er þýðing á nýyrðinu  „medicrime".

LEYNI-TISA

Tisa ríkin tuttugu og þrjú. tilfinnanlega þurfa oss nú. en flestir skilja. að orkuna vilja. á leynimakkinu ei höfum trú.. . Pétur Hraunfjörð
Landakotskirkja

MANNRÉTTINDASIGUR: BÆTUR FYRIR LANDAKOTSBÖRN

Í dag var samþykkt á Alþingi frumvarp um sanngirnisbætur til þeirra sem sættu alvarlegu ofbeldi sem börn í Lanadakotsskóla á sínum tíma.
Tisa - hlekkir

ENN KALLAÐ EFTIR UMRÆÐU UM TISA Á ALÞINGI

Í vikunni kallaði ég eftir sérstakri umræðu á Alþingi um hina umdeildu TISA viðskiptasamninga, Trade in Services Agreement.