Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2014

Þorleifur G -3

VAKANDI ÞEGAR Á REYNIR

Á rúmu einu ári hefur fjöldi flóttamanna frá Sýrlandi tifaldast, frá því að vera undir 300 þúsund á október 2012 í 3 milljónir um síðustu áramót.
DV - LÓGÓ

ÞAU KALLA ÞAÐ HAGRÆÐINGU AÐ REKA FÓLK

Birtist í DV 14.02.14.. Í kjölfar efnahagshrunsins var gríðarlegum halla á fjárlögum ríkisins mætt með aðgerðum til að rétta ríkisbúskapinn af.

RÍKISSTJÓRN AFÞÖKKUÐ

Þetta fjandans lúmsksa lið. leikur sér með valdið. Framsókn alveg frá mér bið. og líka íhaldið.. H.P.
Þjóðareignin GR II

RÍKIÐ KAUPI GRÍMSSTAÐI Á FJÖLLUM

Í dag mælti ég fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem mælst er til þess að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum.
MBL -- HAUSINN

SÝRLAND

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09.02.14.. Sýrland er næstum helmingi stærra en Ísland og auk þess frjósamara þótt þar sé einnig að finna eyðimerkur og mikil fjöll.
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT UM VERÐTRYGGINGU OG EINKAVÆÐINGU Á BYLGJUNNI

Í morgunþætti Bylgjunnar - Í BÍTIÐ - ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um afnám verðtryggingar og yfirlýsingar innanríkisráðherra um að fá Leifsstöð einkaaðilum í hendur.
Hanna Birna og Flugstöð LEIF

„FRELSISINS MEGIN" ... HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Frá því Hanna Birna Kristjánsdóttir varð innanríkisráðherra hefur hún nokkrum sinnum fundið tilefni til að segja þjóðinni hve vel hún standi vörð um þjóðarpyngjuna með því koma í veg fyrir áform mín um að setja á laggirnar örstofnunina Happdrættisstofu.
Hensel matvælaöryggi

SÉRKENNILEGT SJÓNVARPSVIÐTAL

Síðastliðinn föstudag birtist sérkennilegt viðtal við mann sem kynntur var okkur sem „sérfræðingur þýsku áhættumatsstofnunarinnar" sem ætti í samstarfi við íslenska eftirlitsaðila í matvælaiðnaði.
Mandela og Gandhi

ORÐ OG BREYTNI Í BARÁTTU FYRIR MANNRÉTTINDUM

Í dag flutti ég erindi hjá Institute of Cultural Diplomacy í Berlín um alþjóðalög og mannréttindi. Ég á sæti í svokallaðri Ráðgjafanefnd þessarar stofnunar, sem ég nokkrum sinnum hef greint frá hér á síðunni og þá jafnframt birt erindi sem ég hef flutt á hennar vegum.. sjá: http://ogmundur.is/allar-greinar/nr/6636/. http://ogmundur.is/annad/nr/6516/. http://ogmundur.is/umheimur/nr/6730/. http://ogmundur.is/annad/nr/6638/. http://ogmundur.is/annad/nr/6637/ . . Venju samkvæmt birti ég nú erindi mitt, aðeins á ensku, því miður, en í erindinu geri ég að umræðuefni framlag tveggja manna, Mahadma Gandhi og Nelson Mandela til mannréttindabaráttu í heiminum.  . . . Erindið birtist hér: . . Human Rights-Based Approach as a Basis for Development, Justice and International Law" is the title to my talk.. . This is a fitting title.
Evrópuráð 2014

EVRÓPURÁÐIÐ MINNIR Á ÞÚSALDARMARKMIÐ SÞ

Á föstudag lauk fimm daga þinghaldi Evrópuráðsþingsins (sem er alls ekki það sama og þing Evrópusmbandsins). Áhersla þingsins var á mannréttindamál, venju samkvæmt og í samræmi við eðli Evrópuráðsins sem eru samtök 47 ríkja Evrópu (i Evrópusambandinu eru 28 ríki) með 800 milljónir íbúa, frá Íslandi í vestri og austur í Úralfjöll.