Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2013

Fréttabladid haus

SVAR TIL STÍGAMÓTA

Birtist í Fréttablaðinu 15.01.12.. Í Fréttablaðinu 9. janúar sl. birtist opið bréf Stígamóta til mín sem innanríkisráðherra þar sem skorað er á mig að taka til hendinni í kynferðisbrotamálum.
DV

NÝ ÚTLENDINGALÖG Í AUGSÝN

Birtist í DV 14.01.12.. Einn af þeim málaflokkum sem hafa verið hvað fyrirferðamestir í starfi mínu sem innanríkisráðherra, áður dómsmála- og mannréttindaráðherra, er málefni útlendinga, einkum er lýtur að málefnum útlendinga utan EES.

FRÉTTIR AF SJÓFERÐABÓKUM?

Sæll Ögmundur og gleðilegt ár. Þegar spurt var fyrir áramót hvað liði útgáfu á löglegri sjóferðabók fyrir íslenska sjómenn, þá vildir þú kynna þér málið áður en þú tjáðir þig um það.
MBL  - Logo

LÝÐRÆÐISLYKILLINN

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 13.01.12.. Lýðræðið hefur í tímans rás tekið á sig ýmsar myndir. Fulltrúalýðræði var vinnuformið á 19.

HVAÐ ER SKIPULÖGÐ GLÆPA-STARFSEMI?

                                            Inngangur . . .             Hér á eftir verður ljósi varpað á það hvort athafnir íslenskra banka- og fjármálamanna, fram að hruni, megi fella undir skipulagða glæpastarfsemi.
Fréttabladid haus

BARNALÖG ÞURFA VANDAÐA FRAMKVÆMD

Birtist í Fréttablaðinu 03.01.12.. Á komandi ári taka gildi breytingar sem gerðar hafa verið á barnalögum. Þar er að finna mörg nýmæli sem styrkja og treysta réttarstöðu barna og þar á meðal má nefna lögfestingu á grunngildum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
sólarupprás

MEGI ÖLLUM FARNAST VEL Á NÝJU ÁRI!

Ég sendi landsmönnum öllum kveðju á nýbyrjuðu ári um leið og ég þakka kynni og samstarf á því ári sem nú er liðið.
MBL  - Logo

ÁRAMÓTIN OG ÓSKABÖRN ÍSLANDS

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 30.12.12.. Í endurminningu bernskunnar voru áramótin tregafull. Nú árið er liðið í aldanna skaut, var sungið og barnið sat eftir með þá hugsun að hið liðna væri óafturkræft - kæmi aldrei til baka.