Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2012

FULLTRÚAR LÍÚ ÁHYGGJUFULLIR

Tillaga þín um sviptingu veiðileyfa sem refsing við brot á meðferð þeirra, sérstaklega brot á gjaldeyrislögum eða samkeppnislögum við sölu á kvóta, er það sem næst hefur komið að draga úr eignarrétti á kvóta enda eru LÍÚ menn og fulltrúar þeirra áhyggjufullir.. Hreinn K
sjávarafli II 3

ÞJÓÐNÝTING OG ALRÆÐISVALD?

Umræðan um ný fiskveiðistjórnunarlög  er umhugsunarverð - m.a. að tvennu leyti. Í fyrsta lagi eru umhugsunarverðar þær staðhæfingar úr ranni útgerðamanna og samherja þeirra á hægri væng stjórnmálanna, að hugmyndir séu nú uppi um að „þjóðnýta" sjávarauðlindina! Þar með er sagt fullum fetum að hún hafi verið einkavædd, að núverandi  kvótahafar eigi fiskinn í sjónum.
Silfrið

BENT Á HIÐ AUGLJÓSA

Í Silfri Egils í gær benti ég á að þegar einstaklingar eða fyrirtæki fengju að sýsla með auðlindir þjóðarinnar - fjöreggin - þá hvíldu á þeim lagalegar og siðferðilegar skyldur.

GOTT APRÍLGABB HJÁ RÚV!

Mér fannst aprílgabb RÚV gott og takast vel. Þingkonurnar Guðfríður Lilja og Ólína þorvarðar sýndu húmor og frjálslyndi að taka þátt í glensinu.