Fara í efni

Greinasafn

Desember 2012

VAÐLAVEISLA MARTIS

Vaðlagöng og verkfyrirmyndir þeirra:. Hvorki reyndist mér eða öðrum þrautalaust verkefni að fá fram upplýsingar um verðmiða á tveimur jarðgangavirkjum í ríkiseigu, sem vígð voru haustið 2010.

BEÐIST UNDAN AÐ SVARA?

Síðdegisútvarp Rásar 2 hefur í síðustu viku fjallað um vanefndir stjórnvalda á útgáfu á löglegri sjóferðabók samkvæmt ILO samþykkt 108, sem síðar var endurskoðuð og tók gildi sem ILO samþykkt 185.