KLÁMIÐNAÐURINN: ÓGN VIÐ ALMANNAHEILL
16.10.2012
Dr. Gail Dines, prófessor frá Boston, er komin til Íslands að hræra upp í okkur út af klámi og þeim áhrifum sem það hefur á líf okkar og menningu - sérstaklega yngstu kynslóðarinnar.