Fara í efni

Greinasafn

Október 2012

Gail Dines

KLÁMIÐNAÐURINN: ÓGN VIÐ ALMANNAHEILL

Dr. Gail Dines, prófessor frá Boston, er komin til Íslands að hræra upp í okkur út af klámi og þeim áhrifum sem það hefur á líf okkar og menningu - sérstaklega yngstu kynslóðarinnar.
MBL -- HAUSINN

VAXTARVERKIR UMRÆÐUNNAR

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 14.10.12.. Fyrir tveimur árum, nánast upp á dag, efndi þáverandi dómsmála- og mannréttindaráðuneyti til samráðsfundar um meðferð nauðgunarmála í réttarkerfinu.

ÓFRIÐUR GEGN FÓLKI

Friðarverðlaunin koma í hlut ESB, eða framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, árið 2012. Medalíuna fá þeir, sem komu í veg fyrir stríð í Mið-Evrópu eftir að hafa lagt álfuna í rúst.

FARSÆLDAR-LEIÐIN

Ég var að lesa umfjöllun þína hér á síðunni um baráttuna gegn glæpahópum og tilvísan þar  í útvarpsviðtal og mbl.is: http://ogmundur.is/annad/nr/6480/. Mér þykir vænt um að sjá og heyra að þú gleymir ekki að ræða um forvarnarstarfið gagnvart ungu ógæfufólki sem hrekst inn í glæpahópa. Þetta má ekki gleymast.
BB II Giff

RÉTT HJÁ BIRNI! - LÍKA RANGT!

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skrifar pistil um helgina sem gefur ágæta innsýn í pólitískan þankagang sem mikilvægt er að verði heyrinkunnur í þeirri almennu umræðu sem nú fer fram um rannsóknarheimildir lögreglunnar.

MYNDI TJALDA MEÐ ÞÉR

Sæll Ögmundur, þú virðist vera eini maðurinn á þingi sem hefur og heldur við hugsjónir. Hvernig hefur farið fyrir okkur ef þetta er rétt? Ég man eftir þér í gömlum umræðuþáttum og ég hugsaði með mér hann er bara fastur í komma hugsun, en ég man og það flaska margir á hvað almenningur man.
LOGGAN 3

ÁBYRGÐ OKKAR ALLRA

Við fáum nú þær fréttir að lögreglan hafi gert áhlaup á stöðvar samtaka sem grunuð eru um að stunda brotastarfsemi en tilefnið hafi verið vísbendingar um að þau hafi haft í hótunum við lögreglumenn og fjölskyldur þeirra.
Mannrettindastofnun fundur okt 12

MANNRÉTTINDIN OG TUNGUMÁL SÉRFRÆÐINNAR

Á fimmtudag efndi Innanríkisráðuneytið til opinnar málstofu um það hvernig við ættum að bregðast við ábendingum erlendis frá þess efnis að okki beri að stofna óháða og sjálfstæða stofnun til að veita stjórnvöldum aðhald í mannréttindamálum.
DV

FRJÁLS PALESTÍNA

Birtist í DV 03.10.12.. Palestína er ekki frjálst land. Jafnvel sá hluti landsins sem Palestínumenn sjálfir byggja er sundurtættur og víggirtur og vaktaður varðmönnum Ísraelsríkis.

ÁBYRGÐ RÍKJA, LAGALEG ÚRRÆÐI FYRIR INNLENDUM DÓMSTÓLUM OG LÖGSAGA EVRÓPU-DÓMSTÓLS-INS

 . Bein réttaráhrif og úrræði fyrir innlendum dómstólum . Eins og áður er komið fram, í fyrri skrifum, geta einstaklingar í sumum tilvikum sótt rétt sem byggður er á lögum ESB fyrir innlendum dómstólum.