Fara í efni

Greinasafn

2011

MJÚK LJÓÐLIST, HARÐIR PENINGAR

Nánast enginn viti borinn Íslendingur nennti að pæla djúptí áður kunngjörðum stórdraumi um risavaxna rússneska olíubræðlsustöð á Vestfjörðum.
GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ EIGIN TILLÖGUM!

GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ EIGIN TILLÖGUM!

Í morgun greindi ég hér á síðunni frá atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til sveitarstjórnarlaga, frumvarp sem ég lagði fram í ríkisstjórn á síðasta vetri.

UM MARGS KONAR STRÍÐ

,,Sigurganga frjálshyggjunnar" setti sannarlega víða mark á fyrsta áratug aldar, sem m.a. Íslendingar fóru ekki varhluta af.
klukkan

TREGÐULÖGMÁLIN OG LÝÐRÆÐIÐ

Á ráðstefnu um lýðræði á vegum innanríkisráðuneytisins o.fl.  í Ráðhúsi Reykjavíkur  sl. miðvikudag sagði ég stoltur fyrir hönd sveitarfélaganna í landinu og Alþingis, frá nýjum lýðræðisákvæðum  í  frumvarpi um sveitarstjórnarlög sem þá var í vinnslu á þingi:„Það er gleðilegt að nú skuli slíkur réttur í fyrsta sinn í þann veginn að verða leiddur í lög á Íslandi.

NÆST BOÐIÐ Í HERÐUBREIÐ?

Heill og sæll Ögmundur. Verður næst boðið í fjallið okkar Herðubreið? Nú er þörf staðfestu þinnar, sem og áður.

ER GRÍMSSTAÐA-FRÉTT RÉTT?

Ég sá því haldið fram á á Moggavefnum og víðar að þú vildir að umsókn kínverska auðkýfingsins um leyfi til að kaupa Grímsstaði á fjöllum færi í þjóðaratkvæðagreiðlu.
Lydraediradstefna- sept. 2011

VALDIÐ TIL FÓLKSINS

Ræða flutt á ráðstefnu um lýðræðismál 14.09.11. . Valdið til fólksins - power to the people - söng John Lennon í hljóðupptökuverum í Lundúnum og New York á árum áður og nú Jóhanna Þórhallsdóttir og félagar hér í Ráðhúsi Reykjavíkur.
VELKOMIN Á LÝÐRÆÐISRÁÐSTEFNU

VELKOMIN Á LÝÐRÆÐISRÁÐSTEFNU

Miðvikudaginn 14. september, býður Innanríkisráðuneytið til ráðstefnu um lýðræði í samvinnu við Reykjavíkurborg og samtökin Initiative and Referendum Institute Europe.

UM BLINDAN HJALLAHÁLS

Blessaður Ögmundur.. Í tilefni af fréttatilkynningu frá þér nýlega um veginn vestur sendi ég þér hlekk á grein sem ég birti á vef BB.

ÞRENNS KONAR BANKARÁN

Miklar breytingar hafa orðið hérlendis á bankaránum. Margir minnast þess þegar Búnaðarbankinn þáverandi við Vesturgötu var rændur, í desember árið 1995.