Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2011

EKKI NEIN LÚXUSFANGELSI!

sæll Ögmundur.. Mikil er pressan á þér þessa mánuðina en ég veit að þér verður ekki haggað. Eins og fyrrum kollegi skrifar hér hugleiðingar um fangelsismál þá hefur orðið öryggisfangelsi verið tekið í gíslingu og keyrt áfram eins og umræðan um ESB.

VÍÐINES GÓÐUR KOSTUR?

Sæll aftur Ögmundur. Eftir okkar spjall síðast, er nú Víðines komið upp á borðið, ef eitthvað er að marka miðlana.
Fréttabladid haus

HEIMSPEKI ÞRASTAR ÓLAFSSONAR

Birtist í Fréttablaðinu 04.08.11.. Fram er komin ný og merkileg heimspekikenning ESB-sinnans Þrastar Ólafssonar (Fréttablaðið 2.
SEINHEPPINI Á FRÉTTABLAÐI

SEINHEPPINI Á FRÉTTABLAÐI

Forsíðu - STÓRFRÉTT Fréttablaðsins í dag er um fangelsi í Víðinesi. Samkvæmt „heimildum" blaðsins hafi verið rætt um það á ríkisstjórnarfundi í gær að í stað þess að reisa nýtt fangelsi eins og lengi hefur verið í kortunum, eigi nú að umbylta húsnæðinu í Víðinesi í þessu skyni.
HVERS VEGNA SAGÐI ENGINN NEITT?

HVERS VEGNA SAGÐI ENGINN NEITT?

Hinir mætu útvarpsmenn Ævar Kjartansson og Jón Ormur Halldórsson ræddu við Jón Baldvin Hannibalsson um helgina. Sjálfur er ég ekki enn búinn að hlusta á þáttinn en hef lesið umfjöllun um hann (sjá slóðir að neðan), m.a.