Fara í efni

Greinasafn

Júní 2011

Fréttabladid haus

NÝIR OG NAUÐSYNLEGIR SENDIHERRAR

Birtist í Fréttablaðinu 01.06.11.. Nýverið hitti ég í Alþingishúsinu nýja sendiherra. Það væri ekki í frásögur færandi nema af því að þeir hafa sérstakt og brýnt hlutverk í samfélagi okkar: Að kynna samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks meðal jafningja sinna undir formerkjum hagsmunasamtaka fólks með þroskahömlun.. Sjö einstaklingar sóttu námskeið sem veitti þeim innsýn í sáttmálann sem Ísland undirritaði 30.

MIGIÐ Í SALTAN SJÓ

Sæll Ögmundur.. Seinheppnir útvegsmenn. Nú hræða þeir landslýð með því að 260 manns í  nokkrum verstöðvum muni missa vinnuna þegar áhrif kvótafrumvarpa ríkisstjórnarinnar eru fram komin.