Fara í efni

Greinasafn

Mars 2011

„VIÐ VORUM RÆND

„VIÐ VORUM RÆND"

Á nýafstöðnu málþingi sem embætti Ríkissaksóknara og Ákærendafélagið efndu til í lok síðustu viku, kom til orðaskipta á milli mín og Gests Jónssonar, hæstaréttarlögmanns.
UM RÉTTARKERFI OG LÝÐRÆÐI

UM RÉTTARKERFI OG LÝÐRÆÐI

Í dag efndu embætti Ríkissaksóknara og Ákærendafélagið til ráðstefnu um dómstóla og ákæruvald. Sem innanríkisráðherra flutti ég inngangserindi á ráðstefnunni þar sem ég á meðal annars fjallaði um þrískiptingu valdsins, dómsvaldsins og hins tvískipta lýðræðisvalds, framkvæmdavalds og löggjafarvalds.

EFLUM ALMENNINGS-SAMGÖNGUR

Ég vildi gjarnan forvitnast um hvort innanríkisráðuneytið hafi uppi einhver bein áform um að efla almenningssamgöngur.

LEPPAR AUÐVALDSINS

Sæll hæstvirtur ráðherra mannréttindamála. Nú skrifar þú pistil um orðræðu Darling á RÚV ohf. og í sjálfu sér ágætlega orðaðan pistil .
GJÖFULL SAMFERÐARMAÐUR KVADDUR

GJÖFULL SAMFERÐARMAÐUR KVADDUR

Thor Vilhjálmssson, rithöfundur, var stórveldi og fyrirferðarmikill eftir því. Það var hann allan síðari hluta tuttugustu aldarinnar og allt fram í andlátið.

ICESAVE OG GENGIÐ

Sæll ögmundur.. Einstefnu áróður RUV í fréttaflutningi í gærkveldi fyrst í Kastljósi með tölvupósta sem fengnir hafa verið á bak við tjöldin og síðan viðtalið við Alistair Darling fyrrum fjármálaráðherra Breta eiginlega eyðilagði kvöldið fyrir mér en ef fullrar sanngirni hefði verið mætt hefði fréttastofan átt að upplýsa þjóðina um að vegna gengissigs hefði Icesafe skuldin hækkað um 7% og gæti allt eins farið í mínus 15% þegar líður á árið og hvernig hljóða varnaðarorð vegna gengisáhættu nú?. Þór Gunnlaugsson
EF AÐEINS ÍSLENDINGAR HEFÐU...

EF AÐEINS ÍSLENDINGAR HEFÐU...

Alistair Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, kvartar í sjónvarpsviðtali sáran yfir framgöngu íslenskra stjórnvalda haustið 2008.

VIÐ FYLGJUMST MEÐ YKKUR!

Blessaður. Nú fylgjast margir með ykkur stjórnarliðum, hvort aðeins sé um innantóm orð að ræða þegar að þið gagnrýnið ofurlaun bankastjóra.

EIGI BARA VIÐ GLÆPAKLÍKUR...

Mér finnst þú vera brjóta gegn öllu sem þú stendur fyrir með að auka heimilidir hjá þessu spillta lögregluvaldi.
FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

Talsverð umræða hefur spunnist um átak lögreglunnar og stjórnvalda til að spyrna við vaxandi glæpastarfsemi í landinu.