 
			ER ENGINN ÖRYGGISVENTILL?
			
					04.02.2011			
			
	
		Hér á árum áður þegar stjórnmálaflokkarnir máttu hafa mann í kjördeild til þess að fylgjast með kosningum og miðla upplýsingum úr kjördeildum, hafði Sjálfstæðisflokkurinn þann hátt á að fulltrúi hans sat og skráði niður nöfn þeirra sem komu og kusu, síðan var farið með þessa lista í Valhöll og spáð í spilin.
	 
						 
			