Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2011

ER ENGINN ÖRYGGISVENTILL?

Hér á árum áður þegar stjórnmálaflokkarnir máttu hafa mann í kjördeild til þess að fylgjast með kosningum og miðla upplýsingum úr kjördeildum, hafði Sjálfstæðisflokkurinn þann hátt á að fulltrúi hans sat og skráði niður nöfn þeirra sem komu og kusu, síðan var farið með þessa lista í Valhöll og spáð í spilin.

VEIKLEIKI EÐA STYRKUR?

Engar nýjar kosningar heldur velji Alþingi það fólk sem þjóðin valdi á stjórnlagaþing. Félagshyggjufólk á skilið betri fulltrúa en þá sem alltaf eru skíthræddir við íhaldið.
VART SÆMANDI OFSTÆKI

VART SÆMANDI OFSTÆKI

Orðið anarkismi er komið úr grísku og vísar í samfélag án valdboðs að ofan. Íslenska þýðingin er stjórnleysi sem mér finnst ekki nógu gott vegna þess að anarkisminn hefur í tímans rás tekið á sig ýmsar myndir og form sem byggja á fastmótuðu skipulagi.
HINIR VAMMLAUSU EÐA BÖRN SÍNS TÍMA?

HINIR VAMMLAUSU EÐA BÖRN SÍNS TÍMA?

Gleðilegt er að fylgjast með nokkrum eldri Sjálfstæðismönnum taka út siðferðisþroskann á fullorðinsaldri. Þrír valinkunnir frammámenn Sjálfstæðisflokksins, allir ráherrar í lengri eða skemmri tíma í aðdraganda hrunsins, hafa nú stigið fram með ábendingum og kröfum um að ég segi af mér ráðherraembætti eftir að Hæstiréttur úrskurðaði kosningar til stjórnlagaþings ógildar.