Fara í efni

Greinasafn

Október 2011

VEIKLEIKI HRUNÁRANNA

VEIKLEIKI HRUNÁRANNA

Eitt má Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, eiga. Hann er alltaf líkur sjálfum sér og sennilega sá maður sem hann helst langar til að vera; óhagganlegur í gömlum tíma.

FINNAST MÁLEFNALEG RÖK GEGN NUBO?

Ég hef fylgst dálítið með umræðu um tilboð Huang Nubo og langar að spyrja þig nokkurra spurninga, Ögmundur: 1.
HIS MASTERS VOICE

HIS MASTERS VOICE

Styrmir Gunnarsson virðist óðum að jafna sig á samviskubiti sínu yfir þátttöku í hinu "ógeðslega þjóðfélagi", sem hann nefndi svo í rannsóknarskýrslu Alþingis, og skrifar grein á Evrópuvaktina sem minnir á gamla takta.

FORÐUM STÓRSLYSI!

Ágæti Ögmundur.. Ég undiritaður vil biðja þig að reyna þitt besta sem ráðherra í ríkisstjórn Íslands að forða því stórslysi sem áformað er varðandi niðurskurð í heilbrigðiskerfinu.