Eitt má Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, eiga. Hann er alltaf líkur sjálfum sér og sennilega sá maður sem hann helst langar til að vera; óhagganlegur í gömlum tíma.
Styrmir Gunnarsson virðist óðum að jafna sig á samviskubiti sínu yfir þátttöku í hinu "ógeðslega þjóðfélagi", sem hann nefndi svo í rannsóknarskýrslu Alþingis, og skrifar grein á Evrópuvaktina sem minnir á gamla takta.
Ágæti Ögmundur.. Ég undiritaður vil biðja þig að reyna þitt besta sem ráðherra í ríkisstjórn Íslands að forða því stórslysi sem áformað er varðandi niðurskurð í heilbrigðiskerfinu.