Fara í efni

Greinasafn

2010

STYRMIR OG FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

STYRMIR OG FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

Í bréfi til síðunnar vekur Ólína athygli á grein eftir Styrmi Gunnarsson, fyrrum Morgunblaðsritstjóra sem birtist  í Sunnudags-Mogga um síðustu helgi undir fyrirsögninni Magmadeilan snýst um grundvallaratriði.. Ólína tengir umfjöllun Styrmis uppgjöri hans við liðinn tíma og beinir þeirri spurningu til mín hvort í viðhorfum hans kunni að leynast vegvísir til uppgjörs í flokkakerfinu sem og „í siðferði atvinnulífsins." . Þessu er til að svara að ég tel það markverðast við uppgjör Styrmis Gunnarssonar hve framtíðarmiðað það er.

FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

Orðljótir menn hafa nefnt þá sem aðhyllast tiltekin sjónarmið, berjast fyrir þeirri skoðun sinni og eru í Sjálfstæðisflokknum, náhirð.

ESB TIL ÓÞURFTAR

Ögmundur. Mér fannst greinin þín GUÐLAST lýsa EES vitleysunni vel. Og mest orðin: "Með EES aðildinni misstum við sjálfsforræði í ýmsum málum og það sem verra er, markaðsdómstóll ESB hefur reynst hafa úrskurðarvald í málefnum sem lúta að öllu sem snertir EES samninginn.

HLUTABRÉFIN HÆKKUÐU

Hlutabréf í Magma Energy á hlutabréfamarkaðnum í Toronto hafa hækkað í vikunni. Eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar og loforðin um að "vinda ofan af einkavæðingunni", hækkuðu bréfin skarpt eða um 2%.
Fréttabladid haus

ÞAÐ VAR GERT BERGSTEINN

Birtist í Fréttablaðinu 27.07.10.. Bergsteinn sendir okkur sem viljum stöðva Magmainnrásina tóninn í Fréttablaðinu og segir það góðra gjalda vert að standa á sínu "en hefði ekki verið ábyrgara af þessum þingmönnum að berja í borðið áður en samningurinn var gerður.."  En það var gert Bergsteinn.

SORGARDAGUR!

Óumdeilt er að úti fyrir er hryssingslegt um að litast og slagveðursskýin hrannast upp sem aldrei fyrr. Ástandið virkar illgreinanlegt.

KVEÐJUR TIL JÓNS BJARNASONAR

Sæll Ögmundur. Ég bið þig að koma eftirfarandi á framfæri hér á síðunni gagnvart Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra: Loks er kominn fram sjávarútvegsráðherra sem þorir að framkvæma.

EÐLISLÆG PERSÓNURÖSKUN?

Sér grefur gröf þótt grafi. Afstaða öfgahópsins innan VG er síður en svo til að standa vörð um hagsmuni fátæks fólks á Íslandi.
Frettablaðið

GUÐLAST?

Birtist í Fréttablaðinu 23.07.10.. Birgi Hermannssyni, stjórnmálafræðingi, er mikið niðri fyrir í nýlegri grein hér í blaðinu, sem hann nefnir Ögmundur og ESB.

HUGSJÓNA- OG HAGSMUNAMENN

Sæll Ögmundur.. Fyrir ekki löngu, nánar tiltekið fyrir tíu dögum, velti ég því fyrir mér hvort félagsmálaráðherrann og Samfylkingin væri að klofna í hugsjónamenn og hagsmunamenn.