Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2010

VERÐUM EKKI ÍSKLUMPAR Í KERFISFROSTINU

Sæll Ögmundur. Enginn efast um fjárskort ríkisins í tengslum við brýna framkvæmdaþörf í fangelsismálum. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að Schengen sem og flestar aðrar tengingar við hið samevrópska reglufargan hafi orðið okkur til meiri ógæfu en ábata.
Í GALDRAFERÐ MEÐ GALDRAMÖNNUM

Í GALDRAFERÐ MEÐ GALDRAMÖNNUM

„Um 500 manns eru nú í draugaferð um Flóann á vegum Guðmundar Tyrfingssonar á Selfossi en tilefnið er að nú eru 10 ár frá því að fyrsta draugaferðin var farin með Þór Vigfússyni sagnameistara, sem hefur verið leiðsögumaður í ferðunum frá upphafi.

HLUSTIÐ EFTIR VILJA FÓLKSINS!

Sæll Ögmundur.. Í tilefni af skrifum þínum um aðlögun / umsókn okkar að ESB þá langar mig að spyrja þig að því hvort ekki sé komin sá tími til að forusta VG fari að hlusta á þau áköll sem koma frá grasrót flokksins í ESB málinu? Hversu margir úr forustusveit VG á landsbyggðinni og víðar þurfa að hætta að starfa fyrir flokkinn eða segja sig úr honum til þess að flokksforusta VG leggi við hlustir, eða er ykkur alveg sama um skoðanir þessa fólks sem og meirihluta félagsmanna VG? Hvað kemur virkilega til að þið meðhöndlið lýðræðið með þessum hætti?. Rafn Gíslason
FLOKKSRÁÐ VG UM VELFERÐ, VEXTI OG ESB

FLOKKSRÁÐ VG UM VELFERÐ, VEXTI OG ESB

Í dag lauk tveggja daga flokksráðsfundi VG í Hagaskóla sem ályktaði gegn niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Meirihluti flokksráðs taldi að þetta væri unnt að gera án þess að hnika til fjárlagarammanum.
FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR

FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR

Í gær efndi Reykjavíkurfélag VG til opins málþings um heilbrigðisþjónustuna. Frummælendur voru Vigdís Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítala, Þorbjörn Jónsson, formaður Læknaráðs Landspítala, Sigrún Kristjánsdóttir yfirljósmóðir á Selfossi, Ásgeir Böðvarsson forstöðulæknir á Húsavík og Dóra Hlín Gísladóttir, verkfræðingur á Ísafirði.
SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

Í fréttum er nær daglega sagt frá ótrúlegri svikamyllu íslenskra fjármálamanna sem höfðu fé af fólki og fyrirtækjum innan lands og utan með kunnum afleiðingum: Hruni íslenska fjármálakerfsins og í kjölfarið efnahagslegum þrengingum sem ekki er séð fyrir endann á.
ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

Í umræðunni um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur verið um það deilt hvort hafin sé aðlögun Íslands  að bandalaginu.
UPP TEKUR SIG GAMALT MEIN

UPP TEKUR SIG GAMALT MEIN

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins hefur vakið athygli fyrir skrif sín á undanförnum mánuðum. Athyglisverðast þótti mér uppgjör hans við fortíð sína í pólitík og reyndar miklu meira en það: Uppgjör hans við pólitík Kaldastríðsáranna, grimma flokkshugsun þess tímabils og forræðishyggju.

UM ESB, KVÓTA OG SPILAKASSA

Sæll vertu Ögmundur minn kæri. Mikið þykir mér vænt um hvernig þú vilt tækla framhaldsaðgerðir varðandi EB aðild, helst vildi ég sjá þig sópa henni út af borðinu.
KRAFA UM 100%  AÐLÖGUN!

KRAFA UM 100% AÐLÖGUN!

Eitthvað hefur verið deilt um það hvort Íslendingar eigi í samningaviðræðum við Evrópusambandið eða standi í aðlögun að ESB.