VERÐUM EKKI ÍSKLUMPAR Í KERFISFROSTINU
			
					22.11.2010			
			
	
		Sæll Ögmundur. Enginn efast um fjárskort ríkisins í tengslum við brýna framkvæmdaþörf í fangelsismálum. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að Schengen sem og flestar aðrar tengingar við hið samevrópska reglufargan hafi orðið okkur til meiri ógæfu en ábata.