16.05.2009			
			Ögmundur Jónasson
	
		Sæll Ögmundur.. Ég er Íslendingur búsettur í Vantaa, Finnlandi, ég kaus v-græna vegna þess að  við erum á móti aðild að Evrópusambandinu, hér er linkur á síðu hjá Ríkissjónvarpinu í Finnlandi þar sem skoðanir Finna á sambandinu eru aðalatriðið.  Mín skoðun er sú að Finnum, venjulegu fólki, finnst evrópska regluverkið vera þrúgandi og smámunasamt og eru óteljandi dæmi þess.   Haltu áfram þínu góða hugsjónastarfi.  Nú þarf að upplýsa þjóðina um alla þá galla sem fylgja Evrópusambandinu.  T.d.