Fara í efni

Greinasafn

Október 2009

DRAUMUR D OG B

Sæll Ögmundur.. Sem stuðningsmaður VG þá skora ég á þig og þá sem fylgja þér innan VG að hafa hagsmuni þjóðarinnar í huga og hætta þessum einleik.

ÞÚ MUNT HAFA MIKIÐ Á SAMVISKUNNI

Á visir.is er haft eftir þér að í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra hafi ræða formanns Framsóknarflokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fallið þér best í geð.

NYTSAMUR SAKLEYSINGI?

Mér finnst að þú ættir að átta þig á að ekki eru allir viðhlæjendur vinir og þeir sem dásama þig sem hæst eru ekki endilega að því vegna þess að þeir styðja þinn málstað.

VEIT ALLT UM POPÚLISMA

Handrukkarar auðvaldsins. Það virðist orðið mikilvægasta hitamálið í stjórnmálum hér á landi að koma Alþjóða gjaldeyrissjóðnum "úr landinu".

FARVEL

Skil þig alls ekki. Nútildags þykir dáðleysi og dugleysi til sóma. Farvel Ömmi. Kýs þig aldrei aftur. Baldur Ragnarsson.

ÁTAKANLEG BREYTING

Sæll.. Þð er átakanlegt að sjá maddömurnar úr alþýðubandalaginu sitja fremstar í flokki á ríkisstjórnarmyndinni sem birt var í Fréttablaðinu eftir afsögn þína.
VG LOG

FUNDUR Í KRAGAKAFFI

Laugardags-morgun-spjallfundur verður í Kragakaffi - félagskaffi okkar VG-ara í Hamraborginni  í Kópavogi - klukkan 10:30.

HVERJIR VILJA LOSNA VIÐ ÖGMUND?

Enginn vafi leikur á að Ögmundur Jónasson var hrakinn úr ríkisstjórninni með bolabrögðum. Eins og öllum er kunnugt voru honum settir afarkostir í Icesave-málinu.
SAMSTAÐA ER EKKI SAMA OG UNDIRGEFNI

SAMSTAÐA ER EKKI SAMA OG UNDIRGEFNI

Sérstakt að lesa Fréttablaðið þessa dagana. Á miðvikudag var blaðið ekki prentað í stóru letri en þó blasti við að það endurspeglaði það sem ég hef fundið fyrir síðustu daga, ótta og áróður.
VIÐ ERUM VINSTRIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI

VIÐ ERUM VINSTRIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI

Viðtal úr Morgunblaðinu 7.10.09Ögmundur Jónasson sagði af sér embætti heilbrigðisráðherra í liðinni viku vegna þess að hann gat ekki fallist á kröfu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um að ríkisstjórnin talaði einni röddu í Icesave-málinu.