Fara í efni

Greinasafn

September 2008

VILL GANGA Í ESB OG RANNSÓKN Á BANKABRASKI

Sæll Ögmundur .. Oft hefur verið þörf en nú er lífsnauðsyn að VG og fleiri geri kröfu um skýlausa stefnubreytingu á stjórnarsáttmálanum og bæti þar inn að gengið verði í ESB eða að ríkisstjórnin öll segi af sér.

HVER TALAR MÁLI ALMENNINGS?

Sjálfstæðisflokkur Geirs Haardes er gagnvart leyndri og ljósri gagnrýni samstarfsflokks síns í ríkisstjórn eins og Floyd Patterson í baráttunni sem hann háði upp á líf og dauða 25.
SPURÐU PÁL

SPURÐU PÁL

Um leið og ég óska Óðni Jónssyni, nýráðnum fréttastjóra sameinaðrar fréttastofu hljóðvarps og sjónvarps á RÚV ohf.
Fréttabladid haus

MEÐHJÁLPARI FÆR KLAPP Á KOLLINN

Birtist í Fréttablaðinu 22.09.08.. Ágætur þingmaður Samfylkingarinnar sagði í laugardagsþætti Hallgríms Thorsteinssonar fyrir viku að flokkur sinn hefði verið stofnaður um velferðarþjónustuna.

SPEGILMYND

Í fægðum spegli birtist mynd af mér. og máttur hugans einfaldlega sér að. víst er bæði spáð og spekúlerað. er spegilmyndin kveður mig og fer.

UM RÁÐSTÖFUN RÍKISFJÁR OG HÖMLULEYSI

Komdu sæll. Ég vil þakka góða pistla sem koma sér beint að efninu, og ekki sakar myndskýringin. Hér eiga þau ummæli Einars Ben ekki við að "mitt sé að yrkja, ykkar að skilja." Já, já, nóg um það.

AUÐVALDIÐ AÐ VERKI!

Sæll kæri Ögmundur.. Fjármálahrunið á Íslandi er vegna einkavinavæðingarinnar og tengingar efnahags Íslands við alþjóðaauðvaldið og hnattvæðinguna.
HVORT ÞARF AÐ SENDA Í MEÐFERÐ LÁRUS EÐA INGIBJÖRGU?

HVORT ÞARF AÐ SENDA Í MEÐFERÐ LÁRUS EÐA INGIBJÖRGU?

Lárus Welding, bankastjóri Glitnis sat fyrir svörum í drottningarviðtali ní Silfrinu hjá Agli Helgasyni í dag. Lárus var brattur og vel fór um hann í sæti sínu.
GUÐINN HEITIR GRÆÐGI

GUÐINN HEITIR GRÆÐGI

Eftirfarandi er viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við ÖJ í Morgunblaðinu 20.09.08.:. . Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna og formaður BSRB, hefur mjög látið til sín taka á hinu pólitíska sviði á undanförnum vikum og hvergi dregið af sér í gagnrýni á ný sjúkratryggingalög heilbrigðisráðherra sem hann segir skref í átt að einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.
FINNUR OG GUÐLAUGUR ÞÓR

FINNUR OG GUÐLAUGUR ÞÓR

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á fundi sjálfstæðismanna í Valhöll fyrir viku, að hann teldi að ekki hefði verið hægt að koma breytingum á lögum um sjúkratryggingar í gegn í annarskonar stjórnarsamstarfi en því sem nú er milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.