Fara í efni

Greinasafn

Desember 2008

ÁFRAM SÉRRÉTTINDI ÞINGMANNA OG „ÆÐSTU

ÁFRAM SÉRRÉTTINDI ÞINGMANNA OG „ÆÐSTU" EMBÆTTISMANNA

Einhver mesti loddaraleikur á Alþingi fyrr og síðar hefur verið viðhafður af hálfu Samfylkingarinnar að undanförnu um eftirlaunalögin svonefndu sem kveða á um sérréttindi þingmanna, ráðherra og „æðstu" embættismanna.

LAS HANN ALDREI STJÓRNAR-SKRÁNA?

Stórbóndinn á Álftanesi liggur nú á hnjánum og biður um launalækkun. Klappstýra útrásarvíkinganna sem settu Ísland á hausinn skrifar fjármálaráðherra og biður hann að lækka sig í launum svo hann geti tekið þátt í kreppunni með aumingja almenningi.. Þessir tilburðir sýnast manni  hvort tveggja í senn; ömurlegir og lítilmannlegir eða ætlar Ólafur Ragnar Grímsson virkilega að reyna að telja fólki trú um að hann hafi ekki lesið stjórnarskrána - maðurinn sem á að heita forseti íslenska lýðveldisins?. Í 9.

LÝÐRÆÐI BYGGIR Á TJÁNINGARFRELSI

Sæll Ögmundur.... Þú og flokksmenn þínir stóðuð ykkur vel í vantrausts baráttunni á Alþingi nú á dögunum.

HVENÆR ER FARIÐ YFIR STRIKIÐ?

Sæll Ögmundur, . Mér leikur forvitni á að vita hvernig það getur gerst í "lýðræðisríki" að bankar fái lagaheimild til að selja persónuupplýsingar einstaklinga sem geta ekki, einhverra hlua vegna, staðið í skilum með sitt, þá virðist ekki gilda nein bankaleynd.
LÍMDUR VIÐ HALLGRÍM

LÍMDUR VIÐ HALLGRÍM

Ég ákvað að njóta lífsins til fulls í dag. Drakk heitt súkkulaði, skrifaði á nokkur jólakort, hlustaði á Mozart og Ragga Bjarna, leit við í Kringlunni hjá þeim Sæma Rokk og Ingólfi Margeirssyni, gömlum vini og skólabróður, þar sem þeir undirrituðu nýútkomna bók sína.
SKRÁÐ VÖRUMERKI?

SKRÁÐ VÖRUMERKI?

Í umræðu á Alþingi í dag furðuðu margir sig á því hvernig það geti farið saman að ráðast gegn grunngildum jafnaðarmennsku og  kenna sig um leið við jöfnuð.

EKKI ÖLLUM TREYSTANDI

Sæll Ögmundur. Mig langar bara til að þakka þér fyrir allt sem þú ert að gera. Þú stendur vaktina betur og traustar en nokkur annar.
afnamoj

VERKALÝÐSHREYFINGIN AUGLÝSIR

Í dag birtist í blöðum auglýsing frá BSRB og ASÍ þar sem Alþingi er hvatt til þess að hafna nýrri sérrétindaútgáfu þeirra Geirs H.
HVATT TIL ÁSKRIFTAR

HVATT TIL ÁSKRIFTAR

Senn líður að því að ég sendi út 200. fréttabréf heimasíðunnar. Nokkuð er um að fólk, sem hefur óskað eftir því að fá send reglulega fréttabréf  mín, fái þau ekki.
ÁLYKTUN ÖRYRKJA OG NÝJA SÉRRÉTTINDAÚTGÁFAN

ÁLYKTUN ÖRYRKJA OG NÝJA SÉRRÉTTINDAÚTGÁFAN

Tvennt markvert gerðist í dag. Annað var að Öryrkjabandalag Íslands sendi frá sér ályktun með þungum áfellisdómi yfir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.