Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2007

ÞÖRF Á BJÖRGUNARLEIÐANGRI!

ÞÖRF Á BJÖRGUNARLEIÐANGRI!

Þegar rjúpnaskytta týnist eða ferðalangur – þá er kallað út fjölmennt björgunarlið og ekkert til sparað þar til hinn týndi er fundinn og tryggt að hann fái bestu aðhlynningu sem völ er á.

LÖGFRÆÐILEGT ÁLITAMÁL?

Ég þurfti að klípa mig í lærið til þess að komast að því hvort ég væri vaknaður eða ef til vill að dreyma, þegar ég heyrði fréttina á RÚV (sem bráðum verður hf.) um dóm yfir forstjórum olíufélaganna.

ER EKKI TÍMABÆRT AÐ SKOÐA HVERNIG MENN VERÐA MILLJARÐAMÆRINGAR?

....hinn rússneski eigandi Chelsea náði til sín nokkrum ríkisfyrirtækjum á sínum tíma á réttum tíma og með aðstoð vel valinna manna og er nú einn ríkasti maður heims.

"AUKA FJÁRFRAMLÖGIN...Á NÆSTU ÁRUM"

Á Alþingi var nýlega bent á að ráðuneytin væru smám saman að taka á sig mynd kosningaáróðursstofa (sjá HÉR og HÉR).

KALLAÐ EFTIR ÁBYRGÐ OG STEFNUMÖRKUN

Íslensk stjórnvöld hafa lagalegum skyldum að gegna gagnvart öllum sjúklingum í landinu. Þetta á líka við um vímuefnasjúklinga og fólk með geðræn vandamál.
SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, fagnar því ákaft í fjölmiðlum í dag "að einkafyrirtæki sýni einkaframkvæmd í vegagerð áhuga." Í viðtali við Morgunblaðið lýsir ráðherra fögnuði sínum yfir því að fyrirtækið Norðurvegur ehf hefur lýst áformum um að gera upphækkaðan heilsársveg norður yfir Kjöl.
HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði var stofnað í byrjun febrúar árið 1907 og eru því liðin hundrað ár frá stofnun þess.
FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

Ekki ætla ég að verða til að gagnrýna það að forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins, Alcans og Hafnarfjarðarbæjar skuli hafa komið fram sameiginlega á fundi í gærmorgun til að kynna afstöðu sína til "stækkunar álversins í Straumsvík".

SPILLT FRAMSÓKN Á FRAMFÆRI ALDRAÐRA!

Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum og eyrum þegar ég sá í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra hefði tekið peninga úr Framkvæmdasjóði aldraðra til að fjármagna áróðursbækling fyrir sjálfa sig og þar með Framsóknarflokkinn.

FAGLEG SJÓNARMIÐ RÁÐI Á RÚV

Heill og sæll! Vildi rétt skýra betur sjónarmið mitt í Kastljósinu um RÚV-frumvarpið. Ég tel alveg augljóst að það, að færa mannaráðningar frá Útvarpsráði alfarið til útvarpsstjóra, er til þess fallið að draga úr flokkspólitískum ráðningum, þótt sjálfsagt verði þær ekki úr sögunni.