Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2006

FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

Fyrirlesararnir frá PSI, Jurgen Buxbaum og Alan Leather.Síðastliðinn föstudag, 7. júlí, fór fram á vegum BSRB umræðufundur um opnun vinnumarkaða bæði í Evrópu og á heimsvísu.

VELJUM SKYNSAMLEGUSTU LEIÐIRNAR

Birtist í Morgunblaðinu 08.09.06.Föstudaginn 30. júní ritar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni "Verðum að leita allra leiða".
VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur sent forseta ísraelska þingsins, Daliu Itzik, bréf þar sem mannréttindabrotum í Palestínu af hálfu ísraelska hernámsliðsins er harðlega mótmælt, jafnframt því sem óskað er eftir liðsinni þingsins við að fá palestínska þingmenn og ráðherra, sem hafa verið hnepptir í varðhald setta lausa. Fangelsun þingmanna er táknræn um það virðingarleysi sem ísraelska ríkið sýnir lýðræðinu.

MÓTMÆLUM OFBELDINU Í PALESTÍNU

Birtist í Fréttablaðinu 07.07.06.Það er ekki nóg með að vestræn ríki og þá einkum Bandaríkin og Evrópusambandið horfi aðgerðarlaus upp á skefjalaust ofbeldi ísraelska hernámsliðisins í Palestínu, þau eru beinir þátttakendur í ofbeldinu.

OF STERKT ORÐALAG UM SPILAKASSA?

Las grein þína hér á síðunni um spilakassana, ekki þá fyrstu. Mér finnst rosalega sterkt orðalag hjá þér að "frábiðja sér ræðuhöld um ágæti Rauða krossins, Landsbjargar og HÍ á meðan þessir aðilar hafa fé af veiku fólki".

ÞAKKIR FYRIR UMFJÖLLUN UM SPALAFÍKN

Mér þótti gott að sjá bréfið frá Ágústi um spilafíknina. Sjálf þekki ég þennan vanda vel því sonur minn er háður þessum fjanda.
ER SAMA HVERNIG HÁSKÓLA ÍSLANDS ER KOMIÐ Í FREMSTU RÖÐ?

ER SAMA HVERNIG HÁSKÓLA ÍSLANDS ER KOMIÐ Í FREMSTU RÖÐ?

Mikið er um það rætt að koma Háskóla Íslands í fremstu röð, helst að hann verði á meðal 100 bestu rannsóknarstofnana heimsins.

UMKRINGD SIÐLEYSI

Sæll Ögmundur. Í sambandi við grein þína um starfslokagreiðslu fyrrum forstjóra Straums-Burðaráss, langar mig að benda á eftirfarandi: Hugsanlegt er að deyfð fólks gagnvart málinu megi meðal annars rekja til fulltrúa þess á Alþingi.
ENGIN ÞJÓÐARSÁTT ÁN BÆNDA

ENGIN ÞJÓÐARSÁTT ÁN BÆNDA

Sumir telja það vera allra meina bót að opna fyrir innflutning á landbúnaðarvöru í því skyni að lækka verðlag.

AÐ GERA ÚT Á SJÚKLEIKA FÓLKS MEÐ SPILAVÍTISVÉLUM

Sæll, Ögmundur. Það er gott til þess að vita að inni á Alþingi er maður sem lætur sig varða þá eymd sem spilafíkn kallar yfir fjölskyldur í landinu.