Fara í efni

Greinasafn

Desember 2006

FJÁRMUNUM VERÐI RÁÐSTAFAÐ MEÐ SKYNSAMLEGUM HÆTTI

Ég var spurður um daginn hvað ég kysi. Án þess að vita nákvæmlega hvaða kosningar eða kosti væri átt við svaraði ég hátt og skýrt “vinstri”.

RÉTT ER EKKI ALLTAF RÉTT...

Einhverstaðar hef ég ritað að það sé svo auðvelt að misskilja. En það er vegna þess að yfirleitt er einungis til ein rétt leið til að skilja en endalaus fjöldi leiða til að misskilja.Það er svo einfalt að snúa útúr orðum manna og svo auðvelt að koma í samninga setningum sem skilja má þeim í vil sem á því þarf að halda að réttu máli sé hallað.Þegar viðtöl eru tekin við stjórnmálamann og síðan gerð samsuða úr því sem stjórnmálamaðurinn vill láta eftir sér hafa, þá getur sá er viðtalið tekur ráðið því hver verður niðurstaða samtalsins.

HJÓLREIÐABRAUTIR Í VEGALÖG ?

Þessu er beint til þín, Ögmundur, sem þátttakanda í forvali Vg 2.des næstkomandi: Kæri frambjóðandi. Munt þú koma til með að beita þér fyrir því að hjólreiðabrautir komist í vegalög, svo hjólreiðar verði raunhæfur samgöngukostur í þéttbýli? Kær kveðja,Heimir ViðarssonSæll.

HVER KEMUR TIL MEÐ AÐ ANNAST HANNES HÓLMSTEIN?

Birtist í Fréttablaðinu 30.12.06.Hannes Hólmsteinn Gissurarson spyr í Fréttablaðsgrein 10. nóvember síðastliðinn hvort Rousseau sé kominn í stað Marx í stjórnmál samtímans, rómantíkerinn í stað efnishyggjumannsins.
UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM

UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM

Birtist í Morgunblaðinu 30.12.06.Það er áhyggjuefni að sjúkrahús landsins skuli rekin með halla. Hvers vegna skyldi það vera áhyggjuefni? Þetta er verðug spurning í ljósi þess hve ágengur hallarekstur sjúkrahúsa er orðinn í þjóðfélagsumræðunni.