Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2005

"ÉG BARA BENDI Á SKÝRSLU RÍKISENDURSKOÐUNAR"

Valgerður Sverrisdóttir skýldi sér á bak við skýrslu Ríkisendurskoðunar þegar hún sat fyrir svörum í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í kvöld vegna gagnrýni á hvernig ríkisstjórnin hefur staðið að einkavæðingu ríkiseigna – einkum bankanna.

ÓTRÚLEGA MIKIL UMFJÖLLUN UM EINN MANN?

Ekki veit ég hvort viðræðuþátturinn við Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Ríkissjónvarpinu var hugsaður sem grín eða alvara af hennar hálfu.

FJÖLMIÐLAR SPYRJI ÖSSUR OG INGIBJÖRGU SÓLRÚNU

Það er að vissu leyti góðs viti að mönnum finnist það vera rógburður að væna formannskandídat í Samfylkingunni, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, um að vilja gefa þeirri hugsun gaum að einkavæða megi hverfisskóla á grunnskólastigi.

ORÐ SKIPTA MÁLI – EKKI SÍST ÚR MUNNI FRÉTTAMANNA

Mary Robinson, fyrrum forseti Írlands og mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, flutti erindi á hátíð í tilefni 75 ára afmælis Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands.

BELTI OG AXLABÖND

Við í Snotru höfum verið  að velta því fyrir okkur hvort maður þurfi  að virkilega fara í Kvennó til að læra að girða sig.

BOÐBERI BUSH Í FALLUJAH: "FRAMTÍÐIN UNDIR YKKUR KOMIN "

Robert Zoellick er næstæðsti ráðamaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Í breska stórblaðinu Financial Times í gær segir frá för Zoellicks til Fallujah í Írak, þeirrar borgar í Írak sem einna verst hefur orðið fyrir barðinu á bandaríska innrásarliðinu í landinu en sem kunnugt er var borgin nánast lögð í rúst til að kveða þar niður andstöðu gegn nýlenduhernum.

FRÉTTAMOLAR AF EUREC FUNDI

Ég leyfi mér að fullyrða að kröftugasta alþjóðasamband launnafólks er PSI,  Public Service International, Alþjóðasamband launafólks í almannaþjónustu.

VERÐTRYGGING LÁNA ER TÍMASKEKKJA

Einhver bankinn tilkynnti okkur um daginn að einn milljarður á viku væri sú upphæð sem flokkast þar á bæ undir hagnað.
RÍKISSTJÓRNIN Á MÓTI ATVINNULÝÐRÆÐI!

RÍKISSTJÓRNIN Á MÓTI ATVINNULÝÐRÆÐI!

Í umræðum um Ríkisútvarpið á Alþingi sögðu fulltrúar ríkisstjórnarinnar að það tilheyrði ekki "nútímarekstri" að tryggja starfsmönnum aðgang að stjórn stofnana! Í kjarasamningum í byrjun níunda áratugar síðustu aldar var samið um að efla atvinnulýðræði í opinberum stofnunum.

HOLDGERVINGUR STJÓRNARSTEFNUNNAR Í BÆTTUM LÍFSKJÖRUM OG STÓRBÆTTRI DREIFINGU LANDSINS GÆÐA

Undanfarnar vikur hef ég unnið hörðum höndum við að reikna út laun ríkasta manns Íslands. Ekki hefur það reynst neitt áhlaupaverk, reikningskúnstin mér enda ekki í blóð borin og núllin óteljandi mörg í peningafjalli viðkomandi einstaklings.