Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2005

FRÁ SAMKEPPNI TIL FÁKEPPNI – KRISTÍN Í RIMA APÓTEKI OG PRÓFESSOR HALL

Þegar ákvörðun var tekin um að gefa lyfjasölu frjálsa, með lögum árið 1994, átti samkeppnin að lækna öll mein og stórlækka verðlag.
VG Í SÓKN – KOM FRAM HJÁ RÚV ÞEGAR GRANNT VAR HLUSTAÐ

VG Í SÓKN – KOM FRAM HJÁ RÚV ÞEGAR GRANNT VAR HLUSTAÐ

Gleðileg tíðindi fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð voru kynnt í fjölmiðlum í dag því fram kom í könnun sem Fréttablaðið birti í dag að VG er í stórsókn.

FRÁBÆRT AÐ FÁ GUÐMUND Á ÞING!

Það er frábært að fá Guðmund Magnússon inn á þing sem varamann þinn Ögmundur. Hann er góður málsvari okkar öryrkja einsog þú ert reyndar einnig sjálfur.

ER EKKERT AÐ MARKA YFIRLÝSINGAR FRAMSÓKNARMANNA?

Í umræðum á Alþingi sl. miðvikudag um lagafrumvarp sem heimilar ríkisstjórninni að kaupa eignarhlut sveitarfélaga í Landsvirkjun sagði Jón Bjarnason, þingmaður VG m.a.: “Nú hefur það komið fram m.a.

EKKI PÚKKA UPP Á SPILAVÍTISFURSTA Í OKKAR NAFNI

Ég les um það í fjölmiðlum að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú hafi þegið boð um að vera viðstödd embættistöku Alberts II.
ÁHUGVERÐUR FYRIRLESTUR Á FÖSTUDAGSMOGUN

ÁHUGVERÐUR FYRIRLESTUR Á FÖSTUDAGSMOGUN

     Það getur varla hafa farið framhjá fólki að þessa dagana er mikil vitundarvakning í tengslum við vatn og hefur fjöldi félagasamtaka undirritað yfirlýsingu þar sem farið er fram á að litið verði á aðgang að vatni sem mannréttindi og verði höfð af þessu hliðsjón við alla lagasmíð auk þess sem ákvæði þar að lútandi verði sett í stjórnarskrá landsins.  Um þetta var m.a.
RÖDD SKYNSEMI OG SANNGIRNI ÚR HEIMI FASTEIGNAVIÐSKIPTA

RÖDD SKYNSEMI OG SANNGIRNI ÚR HEIMI FASTEIGNAVIÐSKIPTA

Enn eina ferðina eru bankarnir byrjaðir að hamst á Íbúðalánsjóði. Að þessu sinni var það bankstjóri KB banka, Hreiðar Már Sigurðsson sem fékk keflið í hönd.

SA TIL HNEISU

Birtist í Morgunblaðinu 13.11.05.INGIMUNDUR Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, hélt makalausa ræðu á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga.

PÓLITÍSKT EINELTI?

Stundum myndast sefjun í þjóðfélaginu þar sem einn étur upp eftir öðrum. Slík sefjun beinist iðulega að einstaklingum.

ORÐNIR KOLVITLAUSIR?

Eru þið Guðmundur Gunnarsson, Össur og fleiri orðnir kolvitlausir í ummælum ykkar um starfsmannaleigur. Eru engin lög um neitt á Íslandi t.d.