Fara í efni

Greinasafn

2004

Hvers vegna má Íslandsbanki ekki yfirborga - og hvað með Landakot?

Sæll Ögmundur og þakka svarið.Það sem liggur í báðum spurningum mínum er þetta tvennt, hvernig tryggjum við börnunum lögbundinn rétt til kennslu eða menntunar og hvernig tryggjum við að efnahagslegar afleiðingar verkfallsins bitni ekki á foreldrum sem eru illa staddir peningalega, sem geta ekki fengið að vinna heima og sem neyðast til að greiða verulegar upphæðir fyrir gæslu barna á meðan þau fá ekki kennslu í skólunum.
Þjóðarblómið

Þjóðarblómið

Skemmtileg er sú hugmynd að láta kjósa um þjóðarblóm. Verst er að almennt er fólk ekki búið að átta sig á að atkvæðagreiðslan stendur yfir einmitt nú og fáir dagar til stefnu eða fram til 15.

Hvað kaus Bin Laden?

Ég las það í Mogganum að til stæði að fjölga í “íslensku friðargæslunni” í Afganistan upp í 50. Bandaríkjamenn eru 1000 sinnum fleiri en við.

Rétturinn til náms og alls ekki jafnrétti til náms

Ögmundur sæll. Ég á þess kost að gera upp við launanefnd sveitarfélaganna, eða sveitarstjórnarpólitíska forystu Kópavogs í næstu kosningum og þess vegna nenni ég ekki að fjalla um þanna þátt málsins, en mig langar að fjalla um aðrar hliðar kennaraverkfallsins.

Einstaklingsbundnir lífeyrisreikningar?

Hvenær byrjar baráttan fyrir því að allar lífeyrisgreiðslur fari inn á bankabók viðkomandi einstaklings?Jón GústafssonSæll Jón og þakka þér bréfið.

Fátæku fólki til viðvörunar?

Hvað er eiginlega að gerast hjá Reykjavíkurborg? Í myrkri fortíð voru lögbrjótar hengdir öðum til viðvörunar.

Heimilið á að vera helgur reitur

Enginn mælir því í mót að auðhyggja setur sívaxandi svipmót á samfélag okkar. Bæði er það náttúrulega svo að nokkrir auðmenn ráða orðið lögum og lofum í þjóðfélaginu og einnig hitt að peningar og bókhald eru að verða nánast einhliða mælikvarði á frammistöðu okkar í samfélaginu.  Ef menn ekki gjalda keisaranum það sem hans er, þykir réttmætt að nánast útskúfa viðkomandi.

Hverjir stóðu að árásunum 11. september 2001?

Í fjöldamorðunum þann 11. september 2001 dóu tæplega 3000 manns. Þessi fjöldamorð, þau mestu í nútímasögu Bandaríkjanna, vöktu réttmætan óhug um allan heim og kölluðu fram mikla samúð við syrgjendur og við bandarísku þjóðina.
Söguleg þingsetning

Söguleg þingsetning

Setning Alþingis að þessu sinni varð söguleg að því leyti að stór hluti stjórnarandstöðunnar gekk á dyr undir ræðu forseta þingsins.

Fasisti í framboði

Senn gefst Bandaríkjamönnum kostur á kjósa sér forseta. Bandaríkjaforseti er mjög valdamikill maður og skipta úrslitin því miklu máli.