Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2004

Borgarstjórinn burtu fór

Nú atburður er orðinn stór - ekkert þótti vænna og borgarstjórinn burtu fór í boði Vinstri-grænna. Kristján Hreinsson, skáld .

1000 kall á ári og samráðsárin ljúfu

Sæll Ögmundur. Undarleg tilveran. Þórólfur tilkynnir um að hann hætti mestan part vegna krafna fulltrúa VG ef marka má fréttir og eftir sitjum við hugsi.

Athyglisverð námskeið um NATÓ og Öryggisráðið!

Hér á síðunni hefur þú oft vakið athygli á ýmsu uppbyggilegu sem er að gerast á róttækari væng stjórnmálanna, eða eigum við einfaldlega að segja, á þeim væng stjórnmálanna þar sem ekki ríkir doði og meðvitundarleysi.

Glæpur og refsing

Mig langar að spyrja um þitt álit á samráði olífélagana. 1: Finnst þér það hæfileg sekt að olíufélögin borgi 6,5 miljarða í sekt þegar ljóst er að samráðið hefur kostað þjóðina 40 miljarða? 2: Er það ekki almenn krafa að forstjórar og stjórnendur sem eru viðriðnir samráðið verði hnepptir í gæsluvarðhald þar til rannsókn ríkislögreglustjóra er lokið? 3: Hver ætti að vera hæfileg refsing fyrir samráðsglæp sem hefur kostað borgara þessa lands 40 miljarða, þegar hægt er að dæma mann í þriggja mánaða fangelsi fyrir að stela tímariti og oststykki? 4: Er ekki eitthvað mikið að siðferðislega þegar mönnum finnst þetta samráð bara sjálfsagður hlutur og koma umvörpum fram í fjölmiðlum og reyna að bera þetta af sér þrátt fyrir að gögn samkeppnisstofnunar sýni svart á hvítu hvað hefur verið í gangi? Kveðja.

Þórólfur gerði rétt

Í dag tók Þórólfur Árnason af skarið og sagði upp stöðu sinni sem borgarstjóri í Reykjavík. Þetta tel ég hafa verið viturlega ákvörðun af hans hálfu bæði pólitískt og fyrir hann persónulega.

Olía á bálið

Þórólfur vill þrauka enn,það er heila máliðmeðan ausa aðrir mennolíu á bálið. Kristján Hreinsson, skáld  

Örfá orð um ábyrgð og pólitíska ábyrgð

Sæll Ögmundur.Einu sinni var kanadískt olíufélag sem langaði að slá sér niður á Íslandi og selja Íslendingum ódýrara bensín og útgerðinni ódýrari olíur.

Nokkrar ábendingar um skilgreiningar í hernaði

Umræðan um það hvort "friðargæsluliðarnir" séu eða séu ekki hermenn, hefur fyrst og fremst lagalega þýðingu: (a) Eru þeir í "herþjónustu" sbr.

"Ríkið á ekki að gera það sem einstaklingar og fyrirtæki geta gert."

Staðhæfingin í fyrirsögninni hefur lengi verið viðkvæðið hjá ríkisstjórninni og reyndar markaðshyggjufólki almennt.

Fyrir alla hina

Það böl sem er í borgarstjórnbráðum tekst að linaef borgarstjórinn færir fórnfyrir alla hina. Kristján Hreinsson, skáld