 
			Nokkrar smávægilegar staðreyndir um stríð í Írak
			
					03.04.2003			
			
	
		Hvað þýðir stríð gegn Írak (eða eins og kanarnir segja, stríð gegn Saddam Hussein)? Líklega létust á milli 80000 og 150000 hermenn og 100000 og 200000 óbreyttir borgarar í Persaflóastríðinu.
	 
						 
			