Fara í efni

Greinasafn

Desember 2003

Stóri Bróðir vakir

Í morgun vöknuðum við upp við að hryðjuverkasamtökin Al Queda væru með stórárás í undirbúningi. Fulltrúi Bandaríkjastjórnar hvatti til þess í morgunútvarpinu okkar að ferðamenn hefðu augun hjá sér.

Um greiðslur til formanna stjórnarandstöðuflokkanna

Birtist í Morgunblaðinu 19.12.2003Talsvert hefur verið fjallað um nýsamþykkt lög um lífeyrisréttindi alþingismanna, ráðherra, hæstaréttardómara og forseta Íslands.

Hverjir eru stjórntækir?

Birtist í Mbl. 18.12.2003Forsvarsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa haft á orði að eina mögulega stjórnarmynstrið sé samstjórn þessara tveggja flokka.

Íslandsmethafinn, mannorð hans og forsætisráðherra

Meintur Íslandsmethafi í skattsvikum, Jón Ólafsson fyrrverandi Skífuþeytara og eigandi Norðurljósanna, hefur nú höfðað mál gegn Davíð Oddssyni forsætisráðherra.

Vill þjóðin þýlynda þingmenn?

Birtist í Fréttablaðinu 17.12.2003Í kjölfar þess að ríkisstjórnin knúði í gegn frumvarp sitt um lífeyrismál þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara hefur hún látið höggin dynja á stjórnarandstöðunni.

Samlíkingar Bjarna

Sæll Ögmundur og takk fyrir fremur málefnalega framkomu í stjórnmálum. Ertu ekki sammála mér í því að eftirlaunafrumvarpið sé efnislega skylt tveim öðrum "hasarmálum" þ.e.

Er þetta ekki bara spurning um mannlausan hníf?

Blessaður Ögmundur.Ég fylgdist með því á BBC á sunnudaginn þegar ódámurinn og hrakmennið Saddam Hussein gekkst undir ítarlega athugun sérfræðinga eftir að hafa verið gómaður.

Starfskjarafrumvarp

Spurningin er engin að sinni, ég vil bara lýsa hér með yfir aðdáun minni á framgöngu þinni og málflutningi varðandi hið umdeilda starfskjarafrumvarp.

Spurt um formann VG

Er Steingrímur J í felum? Anna Fr. Jóh. Sæl Anna. Þetta er stutt og skorinorð spurning. Svarið er neitandi. Steingrímur var austur í Rússlandi að fylgjast þar með kosningum ásamt tveimur öðrum einstaklingum á vegum utanríkisráðuneytisins.

Hvað merkir hjáseta?

Sæll Ögmundur. Ég er skoðanabróðir þinn í flestu og hef lengi verið glaður að hafa mann eins og þig á þingi að berjast fyrir okkur öll.