Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2003

Ný raforkulög leiða til verðhækkunar fyrir almenning

Sæll Ögmundur og þakka þér fyrir öfluga heimasíðu. Tilefni þess að ég sendi inn þessa línur er það að ég sá að þú vitnaðir þar til fréttar í Morgunblaðinu af raforkuráðstefnu VFÍ og TFÍ sem haldin var 20.nóvember sl.

Fjölmiðlamenn kynni sér bréf Helga

Í lesendadálkinum í dag er einkar athyglisvert bréf sem hlýtur að verða okkur öllum , ekki síst fjölmiðlamönnum, umhugsunarefni.

Neglt fyrir niðurföll – um Blair, Bush og menn okkur nær

Í vikunni sem leið hittust þeir vinirnir Bush og Blair í Lundúnum og smábænum Sedgefield í norðausturhluta Englands.

Valgerði ögrað og Davíð vill að menn sýni ábyrgð!

Upplýst hefur verið að tveir æðstu stjórnendur Kaupþings Búnaðarbanka hafa hvor um sig keypt hluti í bankanum fyrir rúmar 950 milljónir króna, samkvæmt samningum við eigendur, á gengi sem er langt undir markaðsgengi.

Sjúkdómavæðing stjórnmálanna

  . Sæll Ögmundur. Nokkrir núverandi og fyrrverandi þingmenn svokallaðra jafnaðarmanna hafa haldið á lofti nýrri framtíð i heilbrigðismálum landsmanna, bæði framtíð þeirra sem hafa ráð á henni og hinna sem fyrirsjáanlegt er að verða fyrir barðinu á nýfrjálshyggjunni.

Fyrirspurn til Samfylkingarinnar um sjúkdómavæðingu stjórnmálanna

Formaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, fær á sig harkalega gagnrýni í bréfi frá Ólínu í dag fyrir að daðra við einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.

Gædd er grædd rúbbla nýju lífi

Nú á dögum er ekkert grín að brjóta hin æðri rök tilverunnar til mergjar – einkum þann hluta þeirra sem snýr að peningum - , nokkuð annað en áður fyrr á æskudögum Þrándar.

Landsbankinn, Þrándur og Rússagullið

Mjög athyglisverðar vangaveltur er að finna i hugleiðingum Þrándar  i dalkinum Spurt og spjallað i dag. Hann sér sparnað i nýju samhengi og Rússagullið líka: " Í stað þess að Landsbankinn gefi börnum þjóðarinnar tíkall, gefur þjóðin Landsbankann mönnum sem kunna að gæða þær rúbblur, sem þeir hafa þénað hjá Rússum, nýju lífi.

Ekki allir að gera það gott

Í frétt í sænska blaðinu Aftonbladet sl. þriðjudag (11/11) segir að raforkuframleiðendur í Svíþjóð geri það gott.

Public Service International (PSI) – Alþjóðasamband starfsfólks í almannaþjónustu

Frá þriðjudegi til föstudags hefur staðið yfir fundur í stjórn PSI en þar á ég sæti. Stjórnarmenn koma frá öllum heimshornum en samtals eiga aðild að samtökunum 20 milljónir, allt starfsmenn innan almannaþjónustunnar.