Fara í efni

Greinasafn

Desember 2002

Allt í lagi í landinu

Jólaþáttur varaborgarfulltrúa sjálfstæðismanna í Reykjavík snerist aldrei þessu vant um landsmálin. Þetta var þátturinn Laugardagskvöld með Gísla Marteini.

Nýir kjölfestufjárfestar í Atlantsskipum

Undir myndinni af Atlantsskipum er alrangur myndatexti og ávallt skal hafa það sem sannara reynist: Nýir kjölfestufjárfestar í Atlantsskipum: Ögmundur Gróðdalín til vinstri, Össur Bisness til hægri.

Stolið frá höfundi Sovétríkjanna

Blessaður og sæll Ögmundur.Fyrirhuguðum framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun og álver við Reyðarfjörð hefur verið líkt við atvinnuuppbyggingu í Sovétríkjunum á tímum Stalíns.

Virkjunin mikla og velferðarkerfið

Blessaður Ögmundur.Það var þakkarvert að vekja athygli á ósmekklegum málflutningi utanríkisráðherra í umræðum um Kárahnjúkavirkjun á Alþingi í gær.

Af hverju þessi þögn um kjölfestu allra landsmanna?

Sæll ÖgmundurÍ ágætri grein í Fréttablaðinu 7. desember skýrir þú hvernig ríkisstjórninni tekst að sýna fram á stórkostlegan rekstrarafgang ríkissjóðs með bókhaldsbrellum á grundvelli yfirstandandi rýmingarsölu á eignum þjóðarinnar.
Engin tilviljun

Engin tilviljun

Í fréttabréfi Atlantsskipa er birt mynd af mér ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Stefáni Kjærnested framkvæmdastjóra Atlantsskipa og í myndatexta segir að það hafi verið „skemmtileg tilviljun“ að þegar við heimsóttum skipafélagið hafi þetta skip verið nýkomið til landsins.

Hræddir og hrokafullir ráðamenn

Sæll Ögmundur.Stjórnarformaður Landsvirkjunar, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, skýtur nú föstum skotum á alla þá sem eru á móti Kárahnjúkavirkjun og raðar inn sjálfsmörkum í beinni útsendingu.

Eiga komandi kosningar að snúast um geðslag forsætisráðherra?

Sæll Ögmundur.Á köflum finnst mér þjóðmálaumræðan bæði ófrjó og þreytandi. Áberandi er að Samfylkingin virðist vera með forsætisráðherra á heilanum.

Á handarbakinu

Birtist í Fréttablaðinu 7.12.2002Ekki voru allir sáttir þegar ríkisstjórnin kynnti fjárlagafrumvarp sitt í haust.