Fara í efni

Greinasafn

1999

Er maðurinn ef til vill í rangri auglýsingu?

Birtist í MblRíkisstjórnin hefur gumað mjög af því að hún hafi bætt kjör launafólks með því að lækka skatta og vísar hún til þeirrar ákvörðunar að lækka skattprósentuna úr 41,88% með 5% hátekjuskatti í 38,34% með 7% hátekjuskatti.

Að kaupa sig frá eigin verkum

Birtist í MblÁ Íslandi styrkir skattborgarinn starfsemi stjórnmálaflokkanna. Fyrir þessu eru ágæt rök. Stjórnmálaflokkar gegna mikilvægu hlutverki í lýðræðisþjóðfélagi.

Dæmisaga frá New York

Birtist í MblFyrir skömmu birti breska blaðið Observer fréttir af rafmagnsiðnaðinum í New York fylki. Rafmagnsfyrirtækin í New York hefðu að nýju verið sett undir almannastjórn og greindi Observer frá því að átta milljörðum dollara hefði verið varið til að kaupa hluti einkaðila og munu þetta vera umfangsmestu kaup opinberra aðila af þessu tagi.

Fjöreggið og framtíðin

Birtist í MblMargir myndu án efa skrifa upp á eftirfarandi skilgreiningu á þeim þáttum sem mikilvægast er að við leggjum alúð við, einfaldlega vegna þess að lífshamingja okkar og framtíð byggist á þeim: Að við ræktum mannauðinn, stuðlum að efnahagslegu og félagslegu réttlæti sem er jafnframt forsenda jafnvægis og stöðugleika í þjóðfélaginu, stöndum vörð um nátttúru landsins og sjálfstæði þjóðarinnar.

Tískupólitík eða pólitísk kjölfesta?

Birtist í MblEF spurt væri hvað skipti þjóðina mestu máli þegar til framtíðar er horft þá held ég að í hjarta sínu myndu flestir óska sér þess að í landinu fái þrifist réttlátt samfélag með blómlegu atvinnulífi í sátt við náttúru landsins.

Hvatt til ábyrgrar afstöðu gegn spilafíkn

Birtist í MblSamkvæmt upplýsingum SÁÁ vex spilafíkn hér á landi hröðum skrefum og er það einkum ungt fólk sem ánetjast henni.