Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2010

HVAR ER NÝJA ÍSLAND?

Ekki finnst mér ganga nokkuð, að koma á breytingum á Íslandi. Allt virðist vera enn í sama farinu, bankaráðsmenn skammta sér ofurlaun og útrásarvíkingar látnir í friði og geta, að því er virðist haldið áfram að spila sama leikinn, samanber Ólaf Ólafsson í Samskip, sem er að mínu mati, ekkert annað en bankaræningi.

Af BÆ MEÐ SAM

Sæll Ögmundur.. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sá ástæðu til þess í hádegisfréttum í dag að reyna að normalísera ummæli, sem höfð eru eftir sendiherra Íslands í Bandaríkjunum í samantekt starfsmanns bandaríska sendiráðsins sem hann sendi til yfirboðara sinna Washington.

NÚ ÞARF NAFLASKOÐUN

Sæll Ögmundur. Hvað varð af allri virðingu þeirra sem stjórna okkur fyrir grasrótinni ? Grasrótin kraumar eins og Katla sem hefur ekki gosið lengi, spurningin er hvenær gýs Katla eða grasrótin best væri að Katla myndi gjósa á undan, Ríkisstjórninni hefur mistekist að koma bönkum landsins í trúverðulegar hendur.

HVAÐ ER AÐ GERAST Á BAK VIÐ TJÖLDIN?

Ólíkt hafast þau að flokkssystkini þín Björn Valur og Guðfríður Lilja. Svo virðist sem Björn Valur sé að andæfa grein Guðfríðar Lilju sem vogar sér að þakka Evu Joly fyrir hennar hlut.

HVER BER ÁBYRGÐ Á HVERJUM?

Það gladdi mig Ögmundur að sjá hvað þessum gestapennavettvangi var gert hátt undir höfði í skrifum Þórólfs Matthíassonar í blaðagrein um daginn.

ÁSKORUN Á ÖJ

Það eru fleiri en þú Ögmundur agndofa að horfa uppá þá vitleysu að bankaræningjar eins og Ólafur Ólafsson sölsi undir sig Samskip enn eina ferðina á meðan hann undirbýr gjaldþrot eignarhaldsfélagsins Kjalar, sem líklegast verður hundruð milljarða gjaldþrot á kostnað þjóðarbúsins.

VERNE KLÓFESTIR ORKUNA

Komdu sæll Ögmundur.. Vegna fréttar í Vísi í gærdag: " Verne borgar yfir helmingi minna orkuverð en vestan hafs".

PÉTUR OG "PÉTUR"

Sæll Ögmundur. Vandi fylgir nú nafni mínu. Þórólfur Matthíasson verður að átta sig á að ég er ekki Pétur.

BAUGSÞRÆLAR?

Jón Ásgeirs plágan hvað er til ráða? Hann rekur: Stærsta dagblað landsins. Helminginn af útvarpsstöðvunum. Helminginn af sjónvarsstöðvunum.

UM LANDSPÍTALA OG HEILSU-VERNDARSTÖÐ

Sæll Ögmundur. Hvað finnst þér um það að nú séu uppi hugmyndir um að breyta Heilsuverndarstöðinni í Icelandair-hótel? Mér brá amk.