
HVERT ER UMRÆÐAN KOMIN?
04.05.2019
Nú er okkur sagt að gamalt fólk - eldra fólk – eigi helst ekki hafa skoðun á þjóðmálum! Tilefnið er að nokkrir einstaklingar sem komnir eru af barnsaldri leyfa sér að andæfa markaðsvæðingu raforkukerfisins. Hvert er þjóðfélagsumræðan eiginlega komin á Íslandi? Heyrði ég það rétt að þingmaður hafi orðað þá hugsun að fólk yfir sjötugt eigi helst ekki að hafa kosningarétt? ... Sunna Sara