Fara í efni

GÓÐ KVEÐJA

Væntumþykja voldug er
í vísukorni mínu; 
er unaðar ég óska þér
á afmælinu þínu.

Til hamingju með daginn kæri vinur.

Kristján Hreinsson