04.04.2010
Ögmundur Jónasson
Heill og sæll Ögmundur.. Ég tek undir með Elle, þar sem hún brýnir þig áfram til þinna góðu verka. Hvatning hennar minnir skemmtilega á óþreyju byltingarskáldsins mikla Majakovskís, þegar honum fannst allt vera að kafna í innantómu skrifræði og sérhagsmunagæslu allra hinna stein-gerðu í björgum nómenklatúrunnar í Kreml.