Fara í efni

VILJA LOSNA VIÐ ESB ANDSTÆÐING

Það sem ég held þá erum við að verða vitni að lélegum "trikkum" pólitíkusa til þess að klekkja á andstæðingi sínum. Því miður vinnur meginþorri stjórnmálamanna á þennan hátt og virðist engin breyting vera að gerast í heiðarlegum vinnubrögðum innan Alþingis. Samfylkingin vill bara losna við Jón Bjarnason úr ríkisstjórn þar sem hann er megn andstæðingur þess að Ísland eigi í aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Samfylking mun ekki breytast og er hún ekki verðugur samstarfsaðili til framtíðar frekar en Svavarshreyfingin-grænt framboð.
Ágúst Valves Jóhannesson