
HVORKI SÆMANDI FYRIR SÍ NÉ HÍ
08.12.2010
Ég tek undir með Jóel A. varðandi Icesave. Án þess að ég hafi fremur en aðrir séð nýjan Icesave samning sem sagður er í burðarliðnum þá bendir allt til þess að hann sé miklu betri en það sem afstýrt var fyrir ári.