
EKKI HJÁSETAN - BARA ESB
28.12.2010
Þakka þér fyrir að vekja athygli á skipulagðri rógsherferð á hendur Ásmundi Einari Daðasyni þingmanni VG. Þú gleymdir að vísu að telja upp eyjuna.is sem hefur ekki látið sitt eftir liggja yfir hátíðarnar.