Fara í efni

Frá lesendum

EKKI HJÁSETAN - BARA ESB

Þakka þér fyrir að vekja athygli á skipulagðri rógsherferð á hendur Ásmundi Einari Daðasyni þingmanni VG. Þú gleymdir að vísu að telja upp eyjuna.is sem hefur ekki látið sitt eftir liggja yfir hátíðarnar.

VEGATOLLAR EÐA GJÖLD Á ELDSNEYTI?

Ég held að það sé mikilvægt að taka þessa umræðu ekki um einstaka vegaspotta heldur út frá því hvaða leið á að velja til framtíðar við skattlagningu.

ÁSKORUN TIL DÓMSMÁLA-RÁÐHERRA

Ef ég hef skilið málflutning þinn í gegn um tíðina rétt vilt þú virða mannréttindi fólks. Nú ertu dómsmálaráðherra og þess vegna vil ég vita hvort þú hyggst breyta því misrétti að sumar fjölskyldur geti borið ættarnafn en aðrar ekki.

VONA AÐ ÁSTANDIÐ LAGIST

Tek heilshugar undir Pétri (23.12.2010). Er og hef verið eindreginn stuðningsmaður VG undanfarin ár. Eftir hryðjuverk Lilju og co.

HVAÐ VILL ÞETTA FÓLK UPP Á DEKK?

það er fyndið að sjá og heyra að Bretar og Norðmenn ætli sér að banna Íslendingum að veiða makríl í þeirra lögsögu, sérstaklega í ljósi þess að fyrrnefnda þjóðin stundaði hér rányrkju í marga áratugi upp í landsteinum (að vísu með leyfi Dana á meðan þeir réðu hér) Norðmenn aftur á móti voru búnir að eyða öllum hval kringum landið um 1911.

UNDIRFERLI?

Ég hef ekki alltaf deilt með þér skoðunum Ögmundur, en talið þig þó þokkalega heiðarlegan, án tilburða til undirferlis.

HÆRRA PLAN, HÆRRA PLAN...

"Slík leikflétta myndi því litlu breyta og vandséð að hún gæti gefið fólkinu í landinu nýja von." Þannig endar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi afsettur formaður Sjálfstæðisflokksins, maðurinn sem hóf einkavæðingaferli Sjálfstæðisflokksins með sölu, sumir sögðu gjöf, Síldarverksmiðjanna til þóknanlegra og afkomenda þeirra, maðurinn sem festi í sesssi framsalið í kvótakerfi Halldórs Ásgrímssonar.

ÞAÐ VAR GOTT AÐ HAFNA ICESAVE

Reynslan af því að hafna Icesave er góð. Gengið hækkaði, vextir lækkuðu, skuldatryggingaálag lækkaði, álversframkvæmdir töfðust, sjálfstraust þjóðarinnar jókst.

MÁ BIÐJA UM HJÓLREIÐAVÆNA SKATTA

Nú er VG flokkur sem stendur fyrir umhverfisvernd. Hvernig stendur á því að þið reynið ekki að auka almenna reiðhjólanotkun landsmanna t.d.

JÁ EÐA NEI

Icesave samningurinn hlýtur að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Á almenningur að greiða skuldir óreiðumanna og einkafyrirtækja? Engin lög segja að íslenskir skattgreiðendur eigi að greiða innistæðutryggingar í Englandi og Hollandi.