Séra Jón eða BARA jón?
12.12.2010
Af hverju vinna bankarnir á móti skuldurum? þrátt fyrir loforð þeirra og ríkissjórnar að koma á móts við skuldug heimili í landinu sitja ekki allir við sama borð eða er ekki sama hvort það er Séra Jón eða BARA jón.