Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2010

HRATT FLÝGUR STUND

Sæll Ögmundur.. Í skýrslu rannsóknanefndarinnar eru dregin út úr þjóðarsálinni einkenni sem mótað hafa hugarfarið, eða lífsskoðunina, sem leiddi til efnahagshrunsins.

TRAUSTIÐ ER HRUNIÐ

Heill og sæll Ögmundur. Atli Gíslason sagði á þingi ígær að menn þyrftu að stíga afskaplega varlega til jarðar varðandi síkn eða sekt þeirra sem þingmannanefndin mun fjalla um.

HAFA MENN EKKERT LÆRT?

Sæll Ögmundur.. Ég var að hlusta á Alþingi og furðaði mig á því að eini þingmaður Vinstri grænna sem er með, eftir því sem við best vitum, vonda samvisku úr góðærinu var ykkar fyrsti ræðumaður.

BURT MEÐ ALLA KETTI!

Þá er skýrslan komin og stefnir í að íhaldsglæpalýðurinn fái makleg málagjöld. Nú er að fylgja málinu eftir.

NÝJA NEFND TAKK

Rannsóknanefnd Alþingis vann stórvirki. Það get ég fullyrt eftir að hafa lesið nokkur hundruð blaðsíður af skýrslunni um hrunið.

HVAR ER MESTA SÖKIN?

Heill og sæll Ögmundur. Í tilefni góðrar greinar þinnar um græðgina, gagnsæis-skortinn og ekki síst hina auð-smalanlegu, þá datt mér í hug að senda þér þýðingu mína á ljóði eftir hið frábæra tyrkneska skáld (rauðhærður, krullaður, bláeygur af pólskum ættum í bland, og með glettið blik í auga) Nazim Hikmet (1902-1963).

RANGFÆRLSUR OG RANGHUGMYNDIR

Mat ráðamanna í samfélaginu á mismunandi þjóðfélgshópum ruglaðist algerlega í yfirstandandi hruni. Bankamenn og útrásarvíkingar voru eðalmenni en við, almenningur vorum lægra settur þjóðfélagshópur.

ÓMAKLEG SYNDAAFLAUSN?

Þarf ekki að gefa kjósendum kost á að gera upp við fortíð sína með kosningum á grundvelli skýrslunnar? Hver er ábyrgð reyndasta ráðherrans í hruninu, sleppur hún líka á  tæknilegum forsendum? Er verið að reyna að geara Björvin Sigurðsson að syndaaflausn fyrir Samfylkinguna með því að láta hann stíga til hliðar? Er sekt hans þó minni en annarra ráðherra flokksins.

HVERJIR VORU RAUNVERULEGA ÁBYRGIR?

Með því að gefa það út að annar leiðtoga ríkisstjórnarinnar hafi ekki borið formlega ábyrgð á efnahagsstefnu stjórnarinnar, er rannsóknarnefndin að sýna lélega dómgreind.

SVO SAMFÉLAGS-STRÚKTÚRINN VERÐI EKKI ÉTINN UPP

Heill og sæll Ögmundur Í tilefni dagsins, 12.apríl 2010, er tvennt sem mig langar að minnast á, sem mín fyrstu viðbrögð.