BÓFARNIR SLEPPA
12.04.2010
Sæll Ögmundur og takk fyrir svar þitt sem hefði mátt vera ítarlegra. Ég var að hlusta á fréttir af rannsóknarskýrslunni í morgun og eftir allan þennan lestur og að það liggi þar að auki fyrir um 2000 blaðsíðna skýrsla þá voru þetta of miklar og óþarfar málalengingar.