ÞAÐ VAR OFTEKIÐ!
11.11.2010
Sæll Ögmundur. Þar sem þú ert nú orðinn mannréttindaráðherra má ég til með að minna þig á að grundvallar mannréttindi eru meðal annars falin í því að þegnarnir hafi þak yfir höfuðið og salt í grautinn.