Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Nóvember 2010

ÞAÐ VAR OFTEKIÐ!

Sæll Ögmundur. Þar sem þú ert nú orðinn mannréttindaráðherra má ég til með að minna þig á að grundvallar mannréttindi eru meðal annars falin í því að þegnarnir hafi þak yfir höfuðið og salt í grautinn.

Á EKKERT AÐ GERA Í SPILAMÁLUM?

Ögmundur, margir treystu því að þú mundir gera eitthvað í sambandi við að banna spilakassa hér á landi. En þú vannst kannski eitthvað í því og svo hvað búið spil, ég túlka að þú hafir kannski fengið eitthvað undir borðið fyrir að þegja, sjáðu Össur gefur Árna gott orð hvað er að? Ef einhver getur gert eitthvað til þess að hjálpa spilafíklum, og sjáðu krakkana vaxa úr grasi í dag.

HVAÐ VILJIÐ ÞIÐ Í STAÐINN?

Undanfarið hefur átt sér stað mikil og þörf umræða um kröfur Siðmenntar, (mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar) um að ekki eigi sér stað nein trúarleg iðkun í skólum.

GAMALKUNNUR TÓNN

Ágæti Ögmundur, Þú spyrð margra góðra spurninga um kröfuna um utanþingsstjórn. Mjög góðar og gildar. En hefurðu velt fyrir þér ábyrgð þinni í óróleikanum sem stendur þessa dagana? Með hegðun þinni varðandi Icesave, með hegðun þinni í sumar og tilvísunum í það að hægt sé að gera eitthvað til að létta skuldabyrðar fólks? Sem í raun er ekki hægt.

SVAR ÓSKAST UM LÍFEYRISLÖGIN

Sæll Ögmundur. Hvernig stendur á því að Alþingismenn hafa ekki enn afnumið lifeyrislögin illræmdu? Þetta var eitt af því sem ég var viss um að vinstri stjórn myndi umsvifalaust, um leið og hún kæmist til valda.

EIGUM VIÐ AÐ BORGA AFTUR?

Blessaður Ögmundur Jónasson.   . Þau annað hvort skópu hrunið eða aðhyllast hugmyndafræði sem býr til hrun. Þau eru Sjálfstæðisflokkurinn.

SÝNUM SÓMA

Sæll Ögmundur.. Ég eins og fleri horfðum á heimildarþátt sjónvarspins í fyrrakvöld (sunnudag) um stolnu rúðurnar frá Coventry kirkju sem eru þeim jafn mikil þjóðargersemi eins og handritin gömlu eru okkur.

VERÖLD SEM VAR

Sæll Ögmundur. Í uppvexti hvers manns þarf hann að skilja og hann þarf að geta lært utanað. Geta skýrt hluti og lýst þeim.

Í ÞÁGU ALÞÝÐU ÞESSA LANDS!

Sæll.. Mikið er gott að heyra að sá flokkur sem ég hef kosið undarfarnar kosningar sé loksins farinn að sjá að það þurfi að taka á skuldamálum heimilanna svona almennt.