Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2007

SAMHLJÓMUR Í STJÓRNARANDSTÖÐU

Mér líkaði vel að heyra samhljóminn í stjórnarandstöðunni í kjördæmaþættinum á RÚV í Suð-vesturkjördæmi í gær.

MYNDUÐ ÞIÐ LOKA HRAÐBRAUT?

Er það rétt sem ég heyri frá frambjóðendum Sjálfstæðismanna að Vinstri hreyfingin grænt framboð sé alfarið á móti einkareknum menntskólum? Einnig langar mig að vita hvort Vinstri grænir mundu loka skólum eins og Menntaskólanum hraðbraut ef þeir kæmust til valda ? Kær kveðja með von um gott gengi í komandi kosninum.
HUGSJÓNIR Í VINNUFÖTUM

HUGSJÓNIR Í VINNUFÖTUM

Sæll Ögmundur.Finnur Ingólfsson skóp Bjarna Ármannssyni skilyrði til að ávaxta pund sitt svo að dagblað eitt greindi frá því fyrir ekki löngu síðan að bankastjórinn sem  nú er fráfarandi sé góður fyrir rúma sex milljarða króna.

HAGSMUNAFÉLAGIÐ GRÆÐGIN

Það var einkar viðeigandi að ganga frá starfslokasamningi Bjarna Ármannssonar 1. maí á hátíðis-  og baráttudegi verkalýðsins.