Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2007

"ÖRÓTTUR HÖGNI"

Sæll Ögmundur. Ég sé að iðnaðarráðherra Baugsstjórnarinnar er að biðjast afsökunar á því á vefsíðu sinni að samstarfi ykkar er lokið.

HEFÐIR ÞÚ SKRIFAÐ SVONA FRÉTT?

Frá ruv hf: "Blair merkir framfarir í Írak. Einn er sár eftir að sprengjur sprungu í Bagdad í morgun, á Græna svæðinu svonefnda.

FRÉTTASKÝRENDUR OG BJÖRN BJARNASON

Sæll Ögmundur. Merkilegt hve fréttaskýrendur eiga erfitt með að staðsetja og skilgreina Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra.

ÞAÐ HVERFÐIST UNDIR BJARKAR BÖRK...

Komdu sæll og blessaður Ögmundur. Eitt hefur Samfylkingin umfram ykkur í VG. Þau eru bæði sviðsvön og hafa auga fyrir sviðsetningum.

STÓRFRÉTT RÚV UM FYRSTU KONUNA

Reynsla okkar Íslendinga er sú að sennilega eru stjórnmálafræðingar allra snjöllustu stjórnmálaskýrendur sem völ er á.

HUGMYND FYRIR HELLE OG MONU

Það verður mikilvægt fyrir sögu jafnaðarmannahreyfingarinnar á Norðurlöndum ef  Ingibjörgu Sólrúnu tekst að mynda stjórn undir formann Sjálfstæðisflokksins.

PÆLT Í TÖLUM:

Samfylkingin"Sigur"  Samfylkingarinnar var sérstaklega athyglisverður því hann var tap um 2 þingmenn og á fimmta prósent.

VG MUN STÆKKA

Mér finnst að VG hafi verið sjálfri sér samkvæm og ef þjóðin vill á annað borð heiðarlega stjórnmálamenn þá muni VG bara stækka og verða öflugra í framtíðinni.

TEKIÐ UNDIR MEÐ BIRNI BJARNASYNI

Ég get ekki, frekar en Björn Bjarnason, sagt af hverju kjósendur Sjálfstæðisflokksins strikuðu nafn hans út á kjörseðlinum sem þeir réðu yfir sl.

MINNIHLUTASTJÓRNIR GÆTU VERIÐ BETRI

Það er ekki fjarstæða að nefna minnihlutastjórn eins og ætla mætti af viðbrögðum sumra. Það gerði Framsóknarflokkurinn 1978 svo dæmi sé nefnt eftir ósigur sinn þá í kosningunum.