VERSLUNARSTOFNUN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ UMRÆÐULAUST?
19.11.2007
Þú bendir réttilega á það hér á síðunni Ögmundur, að Magnús Pétursson, Landspítalaforstjóri sé með varnaðarorð um framtíð heilbrigðiskerfisins og að hann horfi meðal annars til næstu fjárlaga.