Fara í efni

Frá lesendum

GAGNRÝNI ÞARF AÐ EIGA VIÐ RÖK AÐ STYÐJAST

Heill og sæll Ögmundur, Rak augun í eftirfarandi á heimasíðu þinni: ,,Fréttastofum RÚV hefði verið í lófa lagið að snúa frásögninni við og segja að RÚV ohf ætlaði að láta fyrrnefnda peningaupphæð renna til dagskrárgerðar í samkrulli við stórefnamanninn Björgólf Guðmundsson.

ANNARLEGAR GJAFIR AUÐVALDSINS!

Sæll Ögmundur... Fyrir utan lítisvirðandi tal Björgólfs Guðmundssonar, Landsbankaeiganda um íslensku þjóðina og lýðræðið, þegar hann leyfir sér að segja að íslenska ríkið sé af hinu illa, þá spyr ég hvernig sé hægt yfirleitt að réttlæta “peningagjafir” auðvaldsins til hverskonar félagslegra stofnanna, hvað þá til  fjölmiðla og það í almannaeign, í ríkiseign?  Ég hreinlega skil þetta ekki! Og forsvarsmenn RÚV mæta á fréttamannafundi þar sem svívirðingarnar eru hafðar yfir.

UM BJÖRGÓLF OG RÚV: EKKERT SAMKRULL

Sæll Ögmundur.Sá færslu á heimasíðunni þinni og vildi bara undirstrika eftirfarandi:Björgólfur Guðmundsson er auðvitað ekki að styrkja Ríkisútvarpið eða dagskrárgerð á þess vegum um eina krónu.

EINHVER MUNUR Á FRAMSÓKN OG SAMFYLKINGU?

Sérðu einhvern mun á núverandi ríkisstjórn og þeirri sem áður sat? Stutt en afgerandi svar óskast. Sjálfur sé ég engan mun á núverandi hjálparkokki Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingunni  og fyrrverandi, nefnilega Framsókn.

TIL HAMINGJU MEÐ KVENNABLÓMANN!

Hjartanlega sammála þér Ögmundur um hve vel Svandís Svavarsdóttir hefur staðið sig sem oddviti VG í Reykjavík, ef þá ekki oddviti félagshyggjufólks í borginni, því auðvitað er hún það.

HUGLEIÐINGAR UM VÍNMÁLIÐ

Í Silfri Egils þar sem Sigurður Kári mætti með sýnishorn úr Heimdalli með sér, ásamt tveimur heiðurskonum úr Vinstri grænum og Samfylkingunni, þeim Guðfríði Lilju og Svanfríði Ingu, þá bar ýmislegt á góma.

EVRUSAMNINGAR?

Sæll Ögmundur.Mér sýnist þú vera alltof neikvæður gagnvart þeirri  hugmynd að semja um kaup og kjör í evrum, sbr.

FJÖLMIÐLAR STANDA SIG EKKI

Ég hlustaði á sjónvarpsrásina frá Alþingi í dag. Þar sá ég Guðlaug Þór, heilbrigðisráðherra, engjast einsog orm á öngli í tilsvörum um hvers vegna hann styddi brennivínsfrumvarp þeirra Sigurðar Kára, sjálfstæðismanns og Ágústs Ólafs, varaformanns Samfylkingarinnar, frjálshyggjustráka, sem vilja hefja sölu á bjór og víni í matvörubúðum.

FYRIRTÆKIN ALÞJÓÐLEG NEMA ÞEGAR NOTA ÞARF UTANRÍKISÞJÓNUSTUNA ÓKEYPIS

Þakka þér fyrir grein þína um útrásina og hlutverk forseta Íslands í því samhengi. Í mínum huga er nú mál málanna að byggja upp dýpri pólitíska umræðu um útrásina og er þetta ágætur upptaktur. Útrásin er að mínu viti annars vegar heimild smásölubankanna á Íslandi til að gambla með innistæður og lífeyrissjóði eftirlitslaust og hins vegar með eftirlitslausri skuldasöfnun (Ísland er skuldugasta þjóð heims, skv.

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA LÖGFRÆÐINGANA HAFA OKKUR AÐ FÍFLUM?

,,Frávísunarkrafa Orkuveitunnar verður tekin fyrir eftir viku. Hún byggist á því að Svandís eigi ekki lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.