Fara í efni

Frá lesendum

HVER BER ÁBYRGÐ Á BILUNUM?

Sæll Ögmundur .. Mig langar til að byrja á að þakka þér fyrir allt gamalt og gott og ánægjulegt samstarf á liðnum árum.

ER HÆGRI SINNAÐUR MÁLFLUTNINGUR AÐ FÆLA FÓLK FRÁ SAMFYLKINGUNNI?

Ég hef alltaf fagnað því þegar félagslega sinnað fólk í mismunandi flokkum nær saman um framfaramál. Þótt mér finnist Samfylkingin óþægilega hægri sinnuð í mörgum málum eru engu að síður til sterkir félagslegir straumar innan flokksins.

BRESTIR INNAN STJÓRNARFLOKKANNA?

Í 24 Stundum lýsir Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, því yfir að honum líði vel í ríkisstjórninni.

VEGIÐ AÐ STARFSHEIÐRI LÆKNARITARA

Mig langar bara að þakka þér Ögmundur fyrir góða grein þína varðandi læknaritara, ekki veitir okkur af stuðningi.

ÞAKKA STUÐNING

Sem læknaritari á Landspítala vil ég þakka þér fyrir þína góðu grein hér á heimasíðunni og stuðning við málstað læknaritara.

EIGA EKKI LANDEIGENDUR AÐ STÖÐVA LÖGBROTIN?

Kæri Ögmundur. Gætu landeigendur við neðri hluta Þjórsá ekki bara risið upp sjálfir og látið lögreglu stöðva þetta tafarlaust? Bestu kveðjur ,. Jón Þórarinsson. . Þakka þér bréfið Jón.

UM ENDURSKOÐUN UMFERÐARLAGA

Gleðilegt og gæfuríkt nýtt ár. Það voru gleðileg tíðindi, sem bárust út yfir heimsbyggðina skömmu fyrir jól.

ENDURSKOÐUN LAGA UM FORSETA ÍSLANDS

Lög um forseta Íslands eru rýr; það er auðvitað fyrst og síðast stjórnarskráin sjálf. Ákvæðin þar um forsetann þarf að endurskoða af því að mörg þeirra eru úrelt of fjarstæða og hafa í raun alltaf verið.Svo er það kjörtímabilið.
BINDINDISMANNI BREYTT Í TAPPA

BINDINDISMANNI BREYTT Í TAPPA

Heimasíðan þín, þótt fjári góð sé á köflum, minnir mig stundum á Þjóðviljann heitinn að því leytinu að þar var stundum ýmsum brögðum beitt til að koma höggi á pólitíska andstæðinga.

HANGILÆRI TIL RÍKISSAKSÓKNARA

Í umræðunni sem vonandi verður um rauðvínsgjafirnar  á ráðamenn nú um jólin fyndist mér mikilvægt að velta því upp að ef æðstu ráðamenn eiga að komast upp með þetta, hvað sé þá hægt að segja ef yfirmenn lögreglu, skattrannsóknar og annarra eftirlitsstofnanna fara að taka þá sér til fyrirmyndar.