Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2010

UM ÞÁ SEM SKULDA OG ÞÁ SEM BORGA

Sæll Ögmundur. Í dagblöðum í dag talar þú að AGS sé á móti almennum lausnum á skuldavanda heimilanna. Þ.e.a.s.

ÁHRIF TIL GÓÐS

Áhrif hæstaréttardóms um mynkörfulán Í fjölmiðlum er nær eingöngu talað um bílalán. Mun stærri hluti þessara lána fór samt í lán til sjávarútvegsfyrirtækja og til til skuldsettrar yfirtöku fyrirtækja á markaði.

ÞAÐ LIGGUR Á

Ögmundur, 15.000 manneskjur eru án vinnu, það liggur á þessu. Trúðu mér, það er gott líf að róa á trillu.

NÚ ER ÞÖRF Á AÐGERÐA-STJÓRNMÁLUM

Hverjum hefði dottið það í hug fyrir örfáum mánuðum síðan að SKJALDBORGIN margumtalaða skyldi slegin utan um úlfagráðug fjármálafyrirtækin í landinu.

HARÐARI TÓNN

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að vekja athygli þína á þeim eðlismun sem er á mótmælunum sem efnt var til við Seðlabankann í dag og upphafi mótmælanna í búsáhaldabyltingunni.

SEÐLABANKINN OG LANDSTJÓRINN

„AGS hafði ekki haft hönd í bagga þegar Seðlabanki og Fjármálaeftirlitið ákváðu að gefa út tímabundin tilmæli um það við hvaða vexti skuli miða við útreikning á gengistryggðum lánum.

HVERS VEGNA ERU LÁNÞEGAR EKKI VARÐIR?

Af hverju tjáir Ögmundur sig ekkert um nýfallin hæstaréttardóm og "tilmæli" seðlabanka ( Ríkisstjórnar)? Af hverju ver engin lánþega í Ríkisstjórn Íslands?. Björg F.

GÆSLUMENN EFNAHAGS-STÖÐUGLEIKANS

Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og fulltrúi Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra Jóhönnu Sigurðardóttur, segja skýran dóm Hæstaréttar í myntkörfumálinu ógna efnhagsstöðugleikanum íslenska og hafa því ákveðið hvaða vexti hin ólöglegu lán skuli bera, þrátt fyrir samninga um annað.